Jökull


Jökull - 01.10.1998, Side 83

Jökull - 01.10.1998, Side 83
sem virtust engan botn eiga, en voru hvorki mjög breiðar né langar og urðu lítt til tafar. Að lokum klifruðum við upp klettabeltið, þar sem jökullinn og fellið mættust, og stóðum nú aftur á auðri jörð.55- 1944 29/7 Fimm manna Ferðafélagshópur gekk á Öræfajökul. Komust þeir ekki alla leið á Hvannadals- hnúk vegna sprungna. Fóru þeir frá Sandfelli og sömu leið til baka. Hópurinn hafði sömu áætlun og sá fyrri og var Skúli Skúlason fararstjóri. 19 39 1945 ?/7 Þrettán manna Ferðafélagshópur gekk á Hvannadalshnúk. Fengu þeir góðan veg. Fóru þeir upp frá Sandfelli og munu hafa komið sömu leið til baka. Tveir hópar á vegum Ferðafélagsins voru í Öræfum síðast í júlí og var Lárus Ottesen fararstjóri fyrri hópsins en Hallgrímur Jónasson þess síðari. 19‘39 1945 26/7 Skarphéðinn Jóhannsson, Egill Krist- björnsson, Alfreð Karlsson og Karl Agústsson fóru frá Hoffelli á jökul, vestur Breiðubungu og ætluðu á Öræfajökul. Þegar þeir nálguðust Hermannaskarð breyttist veðrið svo þeir afréðu að halda í Grímsvötn. Þar tjölduðu þeir á miðri íshellunni og hef ég (JEI) ekki fregnir um að það hafi verið gert fyrr. Ur Vötn- unum fóru þeir svo um Þórðarhyrnu, Geirvörtur og af Síðujökli um Djúpárdal að Kálfafelli.16 1945 26/7 Ólafur Jónsson og Jón Sigurgeirsson héldu úr Vonarskarði upp með Rjúpnabrekkukvíslinni, eftir Rjúpnabrekkujöklinum og á Bárðarbungu. Gekk þeim erfiðlega að finna hábunguna en er þangað var komið nutu þeir geysivíðrar útsýnar. Til baka fóru þeir sömu leið.76 1945 30/9 Vegna Skeiðarárhlaups og umbrota í Grímsvötnum fóru þeir Jóhannes Askelsson, Friðþjóf- ur Hraundal, Egill Kristbjörnsson og Alfreð Karlsson í Vötnin til könnunar á verksummerkjum. Lá leið þeirra frá Kálfafelli austur yfir Djúpá á Kálfafellseyrum því 11. mynd. „Hátt til lofts og vítt til veggja" á hæsta hnúki landsins. Frá vinstri: Oddur Magnússon, bóndi og leiðsögumaður í Skaftafelli, Ingólfur ísólfsson, Helgi Sigurgeirsson og Ingólfur Guðbrandsson. Ljósm. Guðsteinn Sigurgeirsson, 14/7 1942. - On Hvannadalshnúkur, Iceland’s highest peak. JÖKULL, No. 45, 1998 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.