Jökull


Jökull - 01.10.1998, Síða 84

Jökull - 01.10.1998, Síða 84
áin var ekki talin fær efra, sem þó reyndist rangt, um Rauðabergsheiði og Alftadal að jökli milli Hágangna og Geirvartna. Hrepptu þeir slæmt ferðaveður og voru fimm daga að Vötnunum. Að loknum athugunum þar héldu þeir sömu leið til baka og voru aðeins átta og hálfan tíma að jökulrönd. I byggð komu þeir svo daginn eftir á Blómsturvöllum.1648 1946 7/7 Jóhannes Áskelsson, Árni Stefánsson, Friðþjófur Hraundal og Egill Kristbjörnsson fóru á tveimur jeppum frá Grænavatni í Mývatnssveit, suður um Dyngjufjalladal, að Dyngjujökli. Þar óku þeir á öðrum jeppanum á jökul og um 14 km leið suður að krapabeltinu. Síðan sömu leið til baka með smá útúrdúr í Suðurskörð Öskju. Eftir því sem ég (JEI) best veit er þetta í fyrsta sinn sem vélknúnu farartæki er ekið á jökli hérlendis. 16 1946 9/7 Ólafur Jónsson og Jón Sigurgeirsson fóru úr Holuhrauni um Dyngjujökul í Kverkfjöll vestari, síðan í Hveragil og á Brúarjökul. Af honum fara þeir svo við vestustu kvísl Sauðár.68 1946 17/7 Flosi, Ingimundur og Helgi Bjömssyn- ir frá Kvískerjum gengu á Hvannadalshnúk og sömu leið til baka. Fengu þeir bæði gott veður og færð.19 1946 4/8 Steinþór Sigurðsson, Sigurður Þórarins- son, Egill Kristbjörnsson, Einar B. Pálsson, Árni Stefánsson og Einar Sæmundsen óku á tveimur jepp- um og Ford '31 suður frá Grænavatni um Dyngju- fjalladal að Dyngjujökli vestan Holuhrauns. Þar fóm þeir á jeppunum á jökulinn og höfðu meðferðis vél- sleða, þann fyrsta sem ekið hefur verið á íslenskum jöklum. Óku þeir 18 km frá jökulröndinni og voru þá komnir í snjó. Þar tjölduðu þeir og máttu hafast við næstu fimm daga vegna dimmviðris. Notuðu þeir tím- ann til þess að setja sleðann saman og æfa sig á honum. Fóm þeir þaðan í Grímsvötn, Kverkfjöll og á Bárðarbungu. Síðan fóru þeir sömu leið af jökli og norður í Mývatnssveit. 164 04' 1947 15/6 Þrír Vestmannaeyingar gengu á Öræfa- jökul, Sigurbergur Jónsson, Ágúst Ólafsson og Karl Sigurhansson. Fóm þeir frá Skaftafelli og komust í um 1200 m hæð. Brast þar á þá bylur og þótti þeim ráðlegast að snúa við og halda sömu leið til baka.38, 1947 ?/7 Þá ók Páll Arason og með honum þeir Guðmundur Guðmundsson, Ari Kárason, Ólafur Briem og bræðurnir Ásgeir og Snorri Hjartarsynir frá Möðrudal og suður að Brúarjökli. „Gengum svo um jökulinn yfir í Kringilsárrana og þar sá ég stórar hrein- dýrahjarðir og náði góðum myndum“ skrifar Páll.77 1948 ? I bréfi sem Skarphéðinn Gíslason, bóndi á Vagnsstöðum sendi Jóni Eyþórssyni þann 21. febrúar 1949 getur hann þess að „Á síðastliðnu sumri gengum við Ingólfur Isólfsson, og tveir menn aðrir úr Rvík á Bimudalstind og sáum nú greinilega að tindurinn er skakkt settur á kortið hann er settur sem Kaldámúpur er Kaldárnúp vantar á kortið sem mun vera 1406 metra á hæð, en þetta er Birnudalstindur sem er á kortinu er 1365 metra. Það var von að við [sjá 3/8 1935] skildum ekki neitt í þessu þegar við stóðum þarna 1935.“ 99 1949 3/7 Þann dag gengu þeir Kvískerjabræður, Sigurður og Hálfdan Björnssynir, Nanna Sigurðar- dóttir, Fagurhólsmýri og ensk kona, Marjorie C. Findlay, frá Kvískerjum nokkuð upp í Öræfajökul en ekki upp á brún og sömu leið til baka.19 1949 19/7 Þrír Reykvíkingar, þeir Pétur Haralds- son, Jóhann E. Bjamason og Baldur M. Stefánsson 12. mynd. Vestari Hnappurinn (1851 m). Ljósm. Páll Jónsson, 10/7 1943. - W-Hnappur. 82 JÖKULL, No. 45, 1998
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.