Jökull


Jökull - 01.10.1998, Page 85

Jökull - 01.10.1998, Page 85
gengu frá Fagurhólsmýri upp undir hábrúnina á Öræfajökli og í spor sín til baka. 19‘39' 1949 21/8 Ingólfur ísólfsson, Adolf Karlsson og Eyjólfur Þórðarson gengu á brún Öræfajökuls frá Sandfelli og sömu leið til baka. IM9 1950 27/7 Flosi, Helgi, Hálfdan og Sigurður Björnssynir lögðu af stað frá Kvískerjum, upp með Mávabyggðarönd og er henni sleppti, jökul, í Skála- björg í Esjufjöllum þar sem þeir hugðust skoða plöntu- og dýralíf. Minna varð úr skoðun Esjufjallanna að þessu sinni en ætlað var vegna óhagstæðs veðurs og héldu þeir sömu leið til baka þann 29.21 1950 ?/8 Otto Woitsch og félagi hans, sem voru þátttakendur í austurrískum mælingaleiðangri er hafði búðir sínar við Hoffellsjökul, fóru þvert yfir jökulinn norður til Dyngjufjalla. Erindið var að koma ágrafinni marmaraplötu upp við Öskjuvatn til minningar um afdrif Walters von Knebels og Max Rudloffs. Hrepptu þeir hrakviðri á jöklinum og er í Hvannalindir kom skildu þeir plötuna ásamt megninu af búnaði sínum eftir og komust við illan leik til byggða í Mývatnssveit. 56-57-68108- 1950 ?/9 Jón Eyþórsson, Alain Joset, Flosi, Sigurð- ur og Hálfdan Bjömssynir frá Kvískerjum, fóru í könn- unarleiðangur á Breiðamerkurjökul til þess að tveir þeir fyrst nefndu gætu áttað sig á staðháttum vegna fyrir- hugaðs rannsóknaleiðangurs Rannsóknarráðs ríkisins er fara átti á Vatnajökul, síðla næsta vetur.53- 1950 19/9 Þá voru þrír hópar á Bárðarbungu, vegna brotlendingar Geysis Skymaster flugvélar Loftleiða og eftirsetu skíðaflugvélar Vamarliðsins. I: Tryggvi Þorsteinsson, Þorsteinn Svanlaugsson, Þórar- inn Björnsson, Vignir Guðmundsson, Ólafur Jónsson, Jón Sigurgeirsson, Eðvald Sigurgeirsson, Sigurður Steindórsson og Þráinn Þórhallsson. II: Magnús Guð- mundsson, Dagfinnur Stefánsson, Bolli Gunnarsson, Guðmundur Sívertsen, Einar Runólfsson og Ingi- gerður Karlsdóttir. III: Sigurður Jónsson, Patrick J. Fiore og annar Bandaríkjamaður. í fyrst talda hópnum er björgunarlið norðanmanna með sunnlensku ívafi, í öðrum hópnum áhöfn Geysis og í þeim þriðja áhöfn og farþegi skíðavélarinnar. 158 1950 30/9 Þá var leiðangur gerður út að beiðni stjórnar Loftleiða, til þess að bjarga ýmsum verðmæt- um sem voru í Geysisflakinu. Hann skipuðu Arni 13. mynd. Fyrsti vélsleðaleiðangurinn um Vatnajökul. Farartæki leiðangursmanna á Dyngjujökli. Vélsleðinn er til hægri. Ljósm. Sigurður Þórarinsson, 4/8 1946. - Thefirst snow-scooter expedition on Vatnajökull. JOKULL, No. 45, 1998 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.