Jökull


Jökull - 01.10.1998, Page 93

Jökull - 01.10.1998, Page 93
sinna að mæla sporðinn á Bægisárjökli og ýmislegt fleira þar. Hefur það áþreifanlega vakið áhuga ung- rnenna á jöklafræðum auk þess sem það kemur þekk- ingu á jöklabreytingum á landinu til góða. Grímslandsjökull- Á Flateyjardalsheiði er eyðibýli sem heitir Grímsland og var kotbúskapur þar fram yfir síðustu aldamót. Þar uppi í íjallinu eru Grímslands- botnar og sunnan þeirra er myndarlegasti jökullinn þar um slóðir. Sporður hans er í um 550 m hæð yfir sjó. Að ráði Tryggva Stefánssonar gangnaforingja á Aust- urheiði verður jökullinn nefndur Grímslandsjökull. Ekki hefur svo vitað sé verið mældur neinn jökull þar um slóðir áður, en nú hefur Sigurður Bjarklind menntaskólakennari á Akureyri tekið þennan jökul í fóstur og mælir hann árlega. Er það mikilsverð viðbót í skrár um jöklabreytingar. HOFSJOKULL Sátujökull- Enn er erfitt að ákvarða jökuljaðarinn hér nákvæmlega enda er hann þakinn aur. Ljóst er þó að jaðarinn er að hopa. Múlajökull- Leifur Jónsson segir jökulinn enn mjög sprunginn en sprungurnar famar að veðrast. Svo er að sjá sem framskrið jökulsins hafi hætt um það leyti sem mælt var í fyrra. Um Nauthagajökul- segir Leifur að vestanvert sé hann svipaður frá ári til árs og virðist lítt haggast. Austurhlutinn hefur aðeins hopað, er hann nú mjög brattur og bárufaldur, mjög sprunginn, sem er á að giska 600-800 m uppi á jökli vestast er kominn fram á brún austast. 1. mynd. Jaðar Síðujökuls í lok framhlaups 20. apríl 1994. Ljósm. Oddur Sigurðsson. - Tlie terminus of Síðujökull at the end ofa surge. JOKULL, No. 45, 1998 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.