Jón á Bægisá - 01.12.2001, Side 45

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Side 45
Klapp - Alveg kominn tími til þess! - Það á koma vitinu fyrir það! Fagnaðarlætin voru að minnka. Sessunautur Hvtísós var svo hrifinn af ræðumanni að hann stóð með opin munninn og klappaði ennþá. - Hvað sagði hann? spurði Hvtísó hinn athafnasama sessunaut sinn þegar hann settist á stólinn. Hauksauga svaraði ekki. Hvtísó taldi upp að tuttugu og endurtók spurninguna. - Hvað sagði hann, hvað vill hann? Sessunauturinn sneri sér að honum, stakk höndunum í barm sér, var mjög pirraður, leit á Hvtísó og sagði svolítið frekjulega: - Heyrðu, hefur þú ekkert að gera? Hvemig á ég að vita hvað hann sagði? Fyrirlesturinn hélt áfram og stóð lengi enn. Hvtísó glímdi aftur við svefninn og oft heyrðust fagnaðarlæti í salnum en Hvtísó hvorki spurði sessunaut sinn neins né leit á hann. Irma Matsjavariani og Franz Gíslason þýddu úr georgísku á - Elepter djákni var meira fyrir sopann en sálina 43

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.