Jón á Bægisá - 01.12.2001, Page 49

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Page 49
Knuts Skujenieks Ekki líta við! (Ástarsaga án enda) Til Intu og Evrídíku. Sá sem heldur að hér sé á ferð gríska goðsögnin fer villur vegar. I goðsögninni fer Orfeifur til að bjarga Evrídíku. Hér er það þveröfugt. En er það ekki iðulega svo hór í lífinu - þveröfugt? I. EFTIR HINSTU FÖR. Ó, þeir óræðu skuggar! Ó, þeir gráu fuglar! Ó, sú soppa í skóga stað! og axir tregar til högga! Ei dugar að æmta, ei dugar að syngja né lifa, aðeins týnast. Tærast til síðustu tannar - Ó, þeir eilífu kuldar! Allt grotnar til síðasta hárs - Ó, sú ómennska óskapar þögn! Þarflausir fingurnir verða gegnsæir. Verklaus tungan sölnar verpist og morknar. á — Elepter djákni var meira fyrir sopann en sálina 47

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.