Jón á Bægisá - 01.12.2001, Page 50

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Page 50
Knuts Skujenieks Gamalreynd augun leka í sandinn, án hávaða ég er albúinn. En á þessum bakka Akkerons meðan Karon taldi aura, þar sem bárurnar ná ekki upp á sandaura tókst mér að stafa síðustu minningu mína: EVRÍDÍKA og hún hverfur mér ei. II. HADES TALAR TIL MÍN. - Orfeifur, við hvað ert þú ósáttur? Þögn. - Orfeifur, hvar er sítar þinn? Þögn. - Ætlar þú ekki að leika á bein dauðra til að stappa í þig stálinu? Þögn. - Ætlar þú ekki að syngja heiðarlegan, gráan söng? Þögn... - Orfeifur! Þögn. - Hvernig hefur hún það hvað hét hún nú aftur: ev-, ev-, ...? Hreyfing. - Burt með hann! III. SKRIFTIR FYRIR MINNINGUNUM Hér hefst ekki neitt nema endalokin. Tíminn þenst út sem harpeis og slitnar aldrei. 48 Jfr'" á — Tímarit þýðenda nr. 6 / 2001

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.