Jón á Bægisá - 01.12.2001, Page 51

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Page 51
Ekki líta við! Hér getur ekki gerst neitt, hvorki er hér deyfð né asi. Ekki neitt. Ekki neitt. Ekki neitt og þetta Ekki-neitt gerjast. Síðasta hálmstrá til heimsins, - lífsandi minn - er slitið. Og veröldin nú fer aðeins innra með mér. Það var þessvegna sem Karon ragnaði eins og ræðarar einir megna! Og tók tvöfalt gjald fyrir hinn þunga róður! Svo. Jæja, minning - Mnemósýna, á hverju byrjum við? Léttúðinni, býst ég við. Með sítarnum glapti ég möndlutrén til að blómstra að vetri og þau frusu - Sekur. Ég sönglaði saman heiðafuglum út á ölduhryggina og þeir drukknuðu. Sekur. Ég flýtti fyrir og létti konum fæðingu sona sinna og þeir féllu í bræðrastríðinu - Sekur. Ég gerði saklausa stúlku að bandamanni, á — Elepter djákni var meira fyrir sopann en sálina 49

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.