Jón á Bægisá - 01.12.2001, Side 55

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Side 55
Ekki líta við! Þá skaltu fá Orfeif. Heyrðu nú leiðarvísi nr. 2: a) sýndu ekkert lífsmark og mikilvægast af öllu, b) ekki líta við. Þú færð ekki að líta mann þinn í hundrað sumur, þúsund vetur, án holds og blóðs vefðu þig grárri þrá, í hundrað þúsund ár. Ekki líta við. Ekki líta við... Evrídíka Við kennum í brjósti um þig! Og þú situr fast við þinn keip? Farðu...! Upp um fætur flaðra iðjulausar tungur, Mattir villitúlípanar - þvaðrandi sefgras. Akur af akri, engi af engi stíg af stíg... IX. ÁLEIÐIS Ég sé þig ei, ég heyri ei í þér. Evrídíka! En ég skynja þig fyrir framan mig. Evrídíka! Um eilífðar eilífð fyrir framan mig. Evrídíka! Alltaf og alstaðar fyrir framan mig. Evrídíka! Tunga mín, augu mín, sítar minn. Evrídíka! á Æasptóá — Elepter djákni var meira fyrir sopann en sálina 53

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.