Jón á Bægisá - 01.02.2007, Page 19

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Page 19
Islandsfór ogfleiri kvœði „Paysage moralisé“ Heyrandi sagt að heyið rotni í dölum, horfandi gegnum stræti á urin íjöllin, finnandi sem af hending vorblátt vatnið, vitandi skip þau brotin er stefndu á eyjar, vér hyllum þá, sem byggðu þessar borgir og bera stolt sitt líkast vorum sorgum, er greina ei líking sína í þeirra sorgum, sem sendu þá í örvilnan mót dölum; dreymandi um kvöldlangt labb um lærðar borgir þeir leiddu ólma hesta sína á fjöllin: bjargræði þeirra er skolaði upp á eyjar, og eins þeim gróðurvin sem þyrsti í vatnið. Þeir byggðu hjá ám og vissu að hæglátt vatnið sem vall um nætur dreifði þeirra sorgum; þá dreymdi hvern í sinni sæng um eyjar og sældarlíf við dans og leik í dölum, drúpandi sedrusvið og blómskrýdd fjöllin, saklausa ást - og óralangt í borgir. Er dagur reis þeir bjuggu enn við borgir; og engin furðuvera sást við vatnið; ennþá var gull og silfur fellt í íjöllin þótt flestum væri hungrið þyngst af sorgum, jafnvel þótt hnípnir heimamenn í dölum hlustuðu á farmann predika um eyjar... „Guðirnir", kvað hann, „vitja oss um eyjar, og arka tignarlega um vorar borgir; nú væri rétt að hverfa úr döprum dölum og demba sér með þeim á mógrænt hafið, gleyma við hlið þeim hörmungum og sorgum, þeim hryggðarskugga er kasta á líf vort fjöllin.“ Og margur, efins, flengdist upp í fjöllin og fórst þar er hann hugðist líta eyjar, og margur, hræddur, fleytti sínum sorgum saman með búslóð allri í daufar borgir, d Jffiœp/há - Hann gat ekki hætt að ríma 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.