Jón á Bægisá - 01.02.2007, Síða 41

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Síða 41
Islandsfór ogfleiri kvaði „Flóttamannablús“ I borginni þar búa sirka tíu milljón manns; sumir búa að ríks manns hætti en aðrir að öreigans: en við eigum þar engan stað, minn kæri, við eigum þar engan stað. Við áttum eitt sinn land sem okkur þótti þarska fínt; ef þú slærð því upp í atlasnum þá er það ekki týnt: en þangað fæst ekkert far, minn kæri, en þangað fæst ekkert far. í kirkjugarði bæjarins fá blómin glatt þitt geð; á vorin bregst það ekki að þau endurnýi tréð: en passana ekki enn, minn kæri, en passana ekki enn. Konsúllinn barði í borðið og mælti meðan hann taldi féð: „Ef enginn er passinn þá ertu dauður opinberlega séð“: samt erum við ennþá lífs, minn kæri, samt erum við ennþá lífs. Þá gekk eg fyrir nefnd: þeir buðu mér koll og kaffitár, og sögðu mér svo pent að koma aftur næsta ár: en hvert skal þá haldið í dag, minn kæri, en hvert skal þá haldið í dag? Eg fór á fund og heyrði lítinn karl með skrítinn kross: „Ef við hleypum þeim inn í landið stela þeir störfunum frá oss“: hann átti við okkur tvo, minn kæri, hann átti við okkur tvo. Þá fannst mér sem að þruma skæki hin háu himinhvel; það var Hitler yfir Evrópu er mælti: „Þeir mega súpa hel“: þá meinti hann okkur öll, minn kæri, þá meinti hann okkur öll. Eg sá hvar þrifleg dama klæddi kjölturakkann sinn, og hurð var opnuð í kuldanum og ketti hleypt þar inn: en þeir voru ekki gyðinga-grey, minn kæri, þeir voru ekki gyðinga-grey. Svo fór eg niður að hafnarbakkanum þar sem eg sá hvar fiskarnir sem frjálsir væru syntu um víðan sjá: aðeins fáum skrefum fjær, minn kæri, aðeins fáum skrefum íjær. Og gekk svo gegnum skóginn þar sem fjöldi fugla var; þeir þurftu enga pólitík og sungu sælir þar: þeir voru ekki mennskir menn, minn kæri, þeir voru ekki mennskir menn. á .93œý//ijá — Hann gat ekki hætt að ríma 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.