Jón á Bægisá - 01.02.2007, Page 50
W.H. Auden
þegar hún sér
að hún þjáist til einskis,
eg get ekki annað
en gefist upp.
Allt sem þú þoldir,
og þurftir að dansa
án þess að verða
að vinna það til.
Eg verð aldrei önnur.
Elskaðu mig.
III.
Ó hljóða vera er væntir einskis falls,
ó værð þess rúms sem hræðist ekkert farg,
því sorgin býr þar sjálf í gleymd þess alls
sem siðlaus hún í æskuþorsta barg,
og vonin í því furðuverki flýr
frá fymdum myndgervingum ein í skjól,
og óttinn heill og hraustur eins og dýr
í heim þess trausta sannleiks er hann ól:
leið fallinn dag vorn fram; ó endurskír.
Ó kœru börn, svo frjáls sem fugl, er glöð
ífóllnum rústum málsins leika sér,
svo miklu smarri en öllþess orðaröð
og ólm hjá þeirri römmu þögli er
afmisgjörðþinni spratt: Ó hengdu haus,
þú hvatvíst barn sem skynugt eitt þér lékst,
ó gráttu barn, ó gráttu smán þá burt,
þá gengnu æsku er vin þinn feigan kaus.
Ó grát þau lífsem lifað ei þú fékkst.
48
fpórt á ■ j8ay/-já — Tímarit þýðenda nr. ii / 2007