Jón á Bægisá - 01.02.2007, Side 99

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Side 99
I jýlgd með Auden Waking alone At the hour when we are Trembling with tenderness Lips that would kiss Form prayers to broken stone. Þegar kom austur á heiðina, sagði ég Auden frá því, að í þetta umhverfi hefði Halldór Kiljan vafalaust sótt eitthvað af fyrirmyndum í Sjálfitœtt fólk (Sbr. frásögn H.K.L. sjálfs í Dagleið á fiöllum: Skammdegisnótt í Jökuldalsheiðinni.) Þótti A. fengur að því, en hann mat Kiljan mikils. Eins og áður sagði var heitt í veðri þennan dag, leiðin afar seinfarin og þreytandi, vegurinn á þessum slóðum var víða ekki annað en djúp hjólför í sandinn, og þessar fáu hræður, sem í vagninum voru, byltust fram og aftur klukkustund eftir klukkustund. Sótti á menn þreyta, sultur og þorsti þeg- ar leið á daginn. Hlökkuðum við ákaflega til að komast niður að Skjöld- ólfsstöðum og leiddum getum að því, hvað við mundum fá að borða þar, ekki hvað sízt Auden, sem var orðinn glorhungraður. Sagði ég honum, að hér væri vænst sauðfé á Islandi og þverhandar þykkar sauðarsíðurnar, og mundum við vonandi fá slíkt góðgæti. Loks komumst við niður að Skjöldólfsstöðum. Var fyrst borin á borð sætsúpa. Þegar Auden sá hana, emjaði hann mjög, en sætar súpur bar hann sér aldrei í munn. Meðan við hinir sötruðum súpuna með beztu lyst, vildi hann fá mig til að þýfga framreiðslustúlkuna um næsta rétt, en ég kvað svo ótímabæra hnýsni teljast til dónaskapar á íslandi. En svo fór sem ég hafði vænzt: A borðið kom ilmandi og rjúkandi Hólsfjallahangikjöt, vel feitt og vel verkað. Þótti okkur, mörlöndunum, nú sem hnífur vor kæmist í feitt og hvolfdum okkur yfir hangiketið, en ekki hafði útlendi gesturinn sömu gleði af matnum. Hann borðaði fáeina bita, en hætti svo, féll ekki kjötið. Hann át því ekki meira, þótt svangur væri, drakk 5 eða 6 kaffibolla og reykti. Matvendni Audens reið ekki við einteyming, og má merkilegt heita, ef hann hefir ekki átt í erfiðleikum með mataræði víðar en hér á landi. Hann krafðist ekki neinna kræsinga, og ef honum féll maturinn illa, lét hann sér nægja að snerta varla við honum og reyndi sjaldan að biðja um annað en það, sem á borð var borið. En hann sagðist þakka gott heilsufar sitt því, að hann borðaði aldrei annað en það, sem honum þætti gott, þeirri meg- inreglu vildi hann ekki víkja frá. En hann drakk mikið kaffi, segist gizka á, að hann hafi drukkið um 1500 kaffibolla þá þrjá mánuði, sem hann var í ís- landsferðinni, og hygg ég það engar ýkjur. Reykingamaður var hann mik- ill, tók alltaf nokkra sígarettupakka með sér í rúmið. Vaknaði ég stundum við það um nætur, að skáldið settist upp við dogg í rúmi sínu og kveikti fifiá/l á .ý3//-y/is/ - Hann gat ekki hætt að ríma 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.