Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 4

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 4
LIFA N D I V ÍS IN D I N R . 4 /2 0 16 NR. 4/2016 VERÐ Í LAUSASÖLU: 1.690 KR. BLÓÐÞYRSTIR LÆKNAR Nýjar tilraunir sýna að boðefni í ungu blóði virkar sem yngingarlyf á lasburða aldraða LÍFGJAFI O Blóðflokkur: RH- PLÚS Byggir upp vöðva Læknar bein Styrkir hjartað Örvar heilann MARS-JEPPI SETUR STEFN- UNA Á SALT VATN MARS Dýraskítur er dýrmætur: STÓRA KÚKA-GREININ Háþróuð fo rrit eiga að afhjúpa glæpinn ÁÐUR EN HA NN GERIST Verkfræðingar stela bestu hugmyndum úr heimi dýranna SKORDÝRADRÓNAR SKRÍÐA FRAM NÝ ÞEKKING. Innblástur að kafbáti kominn frá sæljónum. TOPP-10. Mest og stærst í sólkerfinu. SPURNINGAR OG SVÖR: Getur þotuhreyfill gleypt mann?75 54 15 S amkvæmt gömlum þjóðsögum frá 16. öld, átti hin ungverska greifynja Elizabeth Báthory að baða sig í blóði hreinna meyja til að viðhalda æsk-unni. Svo langt ganga læknar nútímans ekki. En nýjar tilraunir á músum benda til að skot af ungu blóði getur virkað sem yngingarlyf. Í þemagreininni um blóð á síðum 28-37 getur þú lesið m.a. um yngingaráhrif blóðs og leit lækna að þeim líffræðilegu þáttum í blóði okkar sem geta afhjúpað lífshættulega sjúkdóma áður en þeir ná að valda tjóni. Njótið lestursins. Guðbjartur Finnbjörnsson ritstjóri Lifandi vísinda 4 6 Vísindamenn stela bestu hugmyndum skordýra. Á bak við fréttina: Líf getur þrifist í söltu vatni Mars. BEINT Í MARK: Krufningin afhjúpaði fimm mánaða fóstur. Ungt blóð veitti gömlum músum nýja krafta. Algrími sér fyrir glæpinn - áður en hann gerist. Topp-10: Stærstu met sólkerfisins. Þemagrein um hægðir: Kúamykja getur gagnast gegn þunglyndi. Nýtt mótefni lagar krónískan heilaskaða. 56 62 64 65 66 16 22 26 28 36 44 46 52 Blóðprufa getur af- hjúpað sjúkdóma áður en þeir ná að valda tjón i. Síða 28 Bandarískir lögreglum enn geta séð fyrir glæpinn með hjálp háþróaðra forrita . Síða 38 Í náttúrunni er skítur ekki eingöngu úr- gangsefni sem skola þarf í burtu. Síða 44 SH UTTERTOCK, N ASA, FESTO SH UTTERSTOCK N ASA SH UTTERSTOCK Print: stkp Status: 5 - InDesign Tem plate Layout: Red.sek: EFNISYFIRLIT | NR. 4·2016 Lifandi vísindi er alþjóðlegt tímarit sem gefið er út í 15 löndum. Greinarnar eru skrifaðar af sérfræðing- um og vísindablaðamönnum. FASTIR LIÐIR: GREINAR: FASTIR LIÐIR: Beint í mark Myndin sem alla ljósmyndara dreymir um. NÝ ÞEKKING Nýjustu rannsóknarniðurstöður og uppgötvanir. SPURNINGAR OG SVÖR Svör vísindanna við spurningum lesenda. NÝJASTA NÝTT Nýjustu uppfinningarnar og vörurnar. Þrautir Rökhugsun og stærðfræði. Gátur Vísbendingaspurningar. Lausnir Hvernig gekk þér?

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.