Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 7

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 7
4 1 LÍK SLÆR FRÁ SÉR Í sérkennilegri tilraun not- uðu vísindamenn við Utah- háskóla hendur líks til að slá. Þær mældu slagkraft bæði með krepptan hnefa og lófann opinn. Að sögn þeirra sýndi tilraunin að höndin hefur ekki aðeins þróast til fínhreyfinga, heldur einnig sem vopn í bardaga. Aðrir vísinda- menn hafa látið í ljós efa- semdir bæði varðandi að- ferðina og niðurstöðurnar. Handskanni finnur krabba Verkfræðingar smíða krabbaleitartæki, sem minnir mjög á vísindaskáldskap. LÆKNISFRÆÐI Þegar læknirinn í Star Trek, Leonard „Bones“ McCoy, hyggst rannsaka ein- hvern í áhöfn Enterprise, bendir hann bara á sjúk- linginn með tæki sem kallast „tricorder“ og fær sjúdómsgreininguna samstundis. Nú hafa verkfræðingar hjá bandaríska Stan- fordháskólanum fundið upp ámóta stórt tæki með – næstum – sömu eiginleika. Þeir hafa smíðað skynjara sem halda má í hendi sér og not- ar örbylgjur og hátíðnihljóð til að leita uppi krabbamein á byrjunarstigi eða plastsprengjur, faldar í jörðu. Með þennan nýja „tricorder“ í höndunum þarf ekki lengur að nota málmleitartæki til að finna jarðsprengjur með tilheyrandi hættu á að sprengj- an springi af völdum snertingar. Handskanni Stanford-vísindamannanna grundvallast á örbylgjum og hann gagnast bæði hermönnum og læknum. Þegar örbylgjur hitta SH UTTERSTOCK fyrir efni, valda þær sameindatitringi sem hitar efnið en hitaþróunin fer eftir því hvert efnið er. T.d. er plastið í plastsprengjum mun lengur að hitna en jarðvegur, þar sem fjöldi vatnssameinda fer strax á mikla hreyfingu. Titringur sameinda veldur mjög einkennandi hátíðnibylgjum sem strax má umbreyta í mynd, rétt eins og við venjulega ómskoðun. ÖRBYLGJUSENDIR HANDSKANNI HLJÓÐNEMI Hinn svonefndi „tricorder“ í Star Trek varð inn- blástur að raun- verulegum handskanna fyrir lækna. N ý þe kk in g NÝ JU ST U RA NN SÓ KN IR O G UP PG ÖT VA NI R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.