Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 16

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 16
1 2 3 4 · 2016 | Lifandi vísindi | Hreifi undir smásjá Smásjármyndir af hreifa sýna að yfir- borðið er misjafnt. Hreifinn er skörðóttur að aftan en aðeins örlítið hrufóttur að framan. Byggingarlag hreifans ræður því hvernig vatnið streymir um hann. TÆKNI Fjölskylduferð í dýragarðinn getur orðið til þess að skyndilega kvikni á vísindaper- unni. Það gerðist í höfði prófessorsins Megan Leftwich sem fékk allt í einu hugdettu við að virða fyrir sér sæljón í dýragarðinum í Washington D.C. Megan Leftwich hreifst mjög af mikilli hreyfifimi framhreifanna og hæfninni til að líða áfram um vatnið án nokkurs gusugangs eða áberandi kjöl- fars og hún ákvað að hanna sjálfvirkan sæljóns- hreifa. Með hreifa í stað skrúfu fær kafbátur aukna stjórnhæfni og verður hljóðlátari. Nú hefur Leftwich notað myndbönd af sæljónum á sundi og þrívíddarskannaðan hreifa af dauðu sæljóni til að skapa gervihreifa úr sílíkoni og nú er verið að prófa útkomuna. Innblástur að kafbáti kominn frá sæljónum Verkfræðingur þrívíddarprentar ugga fyrir hljóðlausa kafbáta með afar mikla stýrihæfni. M EG AN L EF TW IC H /G EO RG E W AS H IN GT ON U N IV ER SI TY + S H UT TE RS TO CK Halastjarna úðar steinum yfir Merkúr Gígótt yfirborð Merkúrs verður nú fyrir hrinu loftsteina frá halastjörnunni Encke. STJÖRNUFRÆÐI Merkúr er innsta pláneta sólkerfisins, þakin loftsteinagígum og þarf að þola mik- ið loftsteinaregn á leið sinni gegnum braut halastjörnunnar Encke. Þetta sýna nýjar rannsóknir hjá Goddard- geimflugsmiðstöð NASA. Þau brot sem rignir yfir Merkúr, losnuðu úr halastjörnunni fyrir 10- 20 þúsund árum og þessi öfluga árás hefur mælanleg áhrif á afar veikan lofthjúp reikistjörnunnar, samkvæmt útreikningum vísinda- mannanna. Leið jarðarinnar liggur líka um braut Enckes með tilheyrandi árlegu loftsteinaregni sem sjá má sem allt að tíu stjörnuhröp á tímann. Þetta eru svonefndir tárítar og mest áber- andi 3. nóvember. Í Japan kemur nú app til að greina tilfinningar gæludýra. Þar eru 20 milljónir hunda og katta. N AS A Frambrún hreifans grípur í vatnið með hrufóttri húð og stöku hárum. Sléttara yfirborð að aftan losar vatnið auðveldlega Yfir hreifann liggja langar grópir sem beina vatninu rétt. Afturkantur hreifans 15 Sími: 570 8300 lifandi@visindi.is www.visindi.is SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is FYRiR HEimiliN Í laNDiNU Þessi birta, þessi skerpa og þessir mögnuðu litir í Samsung 55” sjónvörpum 55” Samsung JU6415 239.900.- 55” Samsung JU7005 269.900.- 55” Samsung JS9005 399.900,- 55” Samsung JU7505 299.900.- 55” Samsung JU6675 249.900.- 4x betri upplausn, Nanokristal- tækni, 64x fleiri litir, 30% meiri birta. SamSUNgSEtRiD.iS 4x betri upplausn, Smart TV, Netflix ofl., Öll tæki í einni og sömu fjarstýringunni. Upplifðu meiri dýpt í bognu tæki (JU7505) UHD uppskölun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.