Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 23

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 23
Á Mars er að finna fljótandi vatn. Þetta hefur verið sannað með tilvist svartra ráka í eldgíg á yfirborði reikistjörnunnar. Rákirnar birtast þegar hitastigið er á bilinu 25 gráðu frost upp í 25 gráðu hita en hverfa hins vegar aftur þegar hitastigið lækkar sem táknar að þær séu einungis til staðar þegar aðstæður fyrir fljótandi vatn eru ákjósanlegar á yfirborði Mars. Með aðstoð sendikannans Mars Reconnaissance Orbiter (MRO) hefur vísinda- mönnum hjá NASA tekist að rannsaka rákirnar í návígi og skoða þær niður í kjölinn. Myndir sem teknar voru með litrófssjá, sem ljósmyndað getur innrautt ljós, leiða í ljós að rákirnar eiga rætur að rekja til svonefndra vetnisbundinna salta sem innihalda vatn og sem einvörðungu myndast þegar fljótandi vatn er fyrir hendi. Vísindamenn vita enn ekki fyrir víst hvort vatnið stafar frá neðanjarðaruppsprettum, leysingavatni eða loft- inu. Nýr leiðangur til Mars gæti svarað þeirri spurningu. Svartar rákir eru vísbendingar um fljótandi vatn Svörtu rákirnar eru frá hálfum og upp í fimm metra á breidd, nokk- ur hundruð metra langar og myndast ofan frá og í átt niður á við. Garni-gígurinn, þar sem fyrstu vísbendingar um fljótandi vatn á Mars fundust, er rétt sunnan við miðbauginn á Mars. N AS A N AS A Brekkurnar sem rákirnar er að finna á eru með 24 til 40 gráðu halla. EFNAFRÆÐI | MARS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.