Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 27

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 27
Stöku sinnum rekast vísindamenn á eitthvað allt annað en þeir voru að leita að og uppgötvunin skyggir alveg á hinn upphaflega tilgang. Hópur dýra- fræðinga við Konunglega dýrlæknaháskólann í London ákváðu að kryfja breskan smáhest. Í kviði hryssunnar leyndist ríflega fimm mánaða gamalt fóstur. Aftur- fæturnir standa út úr líknarbelgnum og myndin sýnir líka þétt æðakerfi innan í leginu, eftir að leghimnan sjálf hefur verið skorin. Þetta var sett í formalín og er varð- veitt á líffærafræðisafni háskólans. Krufning afhjúpaði fimm mánaða fóstur Mynd //Michael Frank M IC H AE L FR AN K/ RO YA L VE TE RI N AR Y CO LL EG E/ W EL LC OM E IM AG ES BEINT Í MARK

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.