Lifandi vísindi - 04.04.2016, Page 30

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Page 30
Lecitin 4 · 2016 | Lifandi vísindi | Gorm Palmgren og Rikke Jeppesen Ungt blóð dregur úr öldrun Yngjandi efni í æskublóði hressa gamla heila og styrkja veikburða vöðva Með dýrablóði og forrituðum stofn- frumum berjast sérfræðingar við að stöðva blóðskort íbúa heimsins. Gerviblóð bjargar milljónum Sérfræðingar hafa um áraraðir velt fyrir sér hvort sumir blóð- flokkar séu heilbrigðari en aðrir. Blóðflokkur þinn ræður heilbrigði þínu Innan tíðar mun venjulegt blóð- sýni afhjúpa alvarlega sjúkdóma áður en þeir hafa búið um sig. Læknir les framtíðina í blóði þínu Blóðið afhjúpar leyndarmál líkamans Fituefni, prótín, DNA-leifar og sameindir fljóta um í blóðrás þinni. Núna rannsaka sér- fræðingar leyndardóma blóðsins. Triglycerid Glutamin Ferritin GDF11 Glukose Mælkesyre GlycA SHUTTERSTOCK & CLAUS LUNAU SHUTTERSTOCK JOHN B. CARNETT SHUTTERSTOCK SHUTTERSTOCK Antigener Print: m v Status: 750 - Sprog godkendt Layout:M V Red.sek:RIJ  29

x

Lifandi vísindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.