Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 33

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 33
LÍFEÐLISFRÆÐI | Lifandi vísindi | 4 · 2016 Sérfræðingar brugga blóð á þrjá vegu Tilbúið blóð er kemískt efni sem bindur súrefni afar vel. Efnið getur þó ekki leysts upp í blóði og því pakka sérfræðingar PFC-sameindum inn í efnið lesitín sem er m.a. notað í majónes þar sem það fær fitu til að blandast vatni. Afraksturinn er krítarhvítt gervi- blóð. Eitt af helstu verkefnum blóðs er að dreifa súrefni um líkamann og það á gerviblóð einnig að geta gert. Sérfræðingar vinna að nýrri gerð blóðs sem inniheldur bæði náttúruleg og tilbúin efni. 3. Stofnfrumurnar skipta sér í einn mánuð og ný boðefni umbreyta þeim í rauð blóðkorn. 2. Frumurnar eru ræktaðar á rannsóknarstofu og meðhöndlaðar með boð- efnum þannig að þær breyt- ast í stofnfrumur. 4. Nú hafa sér- fræðingarnir mikið magn af rauðum blóðkornum sem hægt er að nota til blóðgjafar. BLÓÐ ÚR STOFNFRUMUM Vísindamenn framleiða blóðfrumur í miklu magni þegar þeir skapa með nýrri tækni stofnfrumur sem geta skipt sér hvað eftir annað. Slíku stofnfrumublóði verður sprautað í menn í tilraunum nú í ár. 1. Hvít blóðkorn eru tek- in frá gjafara með blóðflokk 0 en blóðkorn hans passa öllum sjúklingum. 1. Blóð er tekið úr t.d. kúm og hreinsað svo sér- fræðingar geti unnið frekar með rauðu blóðkornin. 2. Rauðu blóðkornin eru sprengd og þá losna byggingarsteinar fyrir súr- efnistengi blóðrauðans. 3. Sérfræðingar setja saman nýjar blóðrauða- sameindir en ósamsettar myndu þær skaða nýrun. 4. Margar blóðrauðasam- eindir eru settar innan í fitu- himnu og þar með komið eins konar tilbúið rautt blóðkorn. Blóðrauði Prótínkeðjur Fituhimna Súrefnistengi úr dýrum Það er alltof hættulegt að sprauta dýrablóði beint í menn. Því hyggjast sérfræðingar nýta einvörðungu súrefnistengin úr blóði dýranna. TILBÚIÐ EN EK KI VIÐURKENNT Í ÞRÓUN TILBÚIÐ EN EK KI VIÐUR- KENNT ALLS ST AÐAR 1 2 3 Rauð blóðkorn Blóðflokkur 0 Myndun stofnfrumaBoðefni Boðefni Stofnfrumublóð Lesitín Gerviblóð Súrefni PFC GÁTLISTI LÆKN A FYRIR FULLKOM IÐ BLÓÐ 250.000 skammt ar af blóði eru notaðir dag hv ern fyrir sjúklinga sem er a ð blæða út eða við alvarleg sl ys og skurð- aðgerðir. En gjafab lóð felur í sér margvíslegan v anda sem gerviblóði er ætlað að leysa. Þrjár mögulegar ge rðir hafa hver sína kosti. Gerviblóð Blóð úr stofnfrum um Súrefnistengi úr d ýrum SHUTTERSTOCK OG CLAUS LUNAU 32

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.