Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 39

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 39
Með háþróuðum búnaði getur lögreglan stöðvað nauðgara – áður en hann fremur afbrotið. STÆRÐFRÆÐI | TÖLVUR ÓTAL ÚTREIKNINGAR VEITA FORRITUM SKYGGNIGÁFU Forrit sem segja fyrir um afbrot nýta sér blöndu af flóknum útreikningum, tölfræðilegum líkönum og gervigreind til að segja fyrir um innbrot eða líkamsárásir. Nýjustu forritin sækja sér einnig gögn frá samfélagsmiðlum. SHUTTERSTOCK

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.