Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 44

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 44
Kristian Filrup TUNGLIÐ SEDNA VENUS NEREID JÚPÍTER LOVEJOY GANYMEDES4 10987 6 5 Í eldgígum á suðurskauti tunglsins fer hitastigið niður í 240 gráðu frost en það er einungis 33 gráðum yfir alkuli. Í gígun- um er kaldara en á nokkrum öðrum stað í sólkerfinu, að undanskildum sjálfum geimnum þar sem hitastigið getur farið niður í 270 gráðu frost. Kuldinn í eld- gígunum stafar af því að gígbrúnirnar loka fyrir allt sólarljós. Lægsta hitastig jarðar nemur 94,7° C en svo kalt varð á Suðurskautslandinu í ágúst 2010. Sedna er útstirni á stærð við Plútó og sennilega er um að ræða fjarlægasta fyrirbæri sólkerfisins. Þessi hrollkaldi hnöttur er sem stendur í 13 milljarða km fjarlægð en fjarlægðin tífaldast á braut hnattarins umhverfis sólina. Fjarlægðin milli hans og sólar nemur 149,6 milljón km. Einn dagur á Venus samsvarar alls 243 dögum á jörðu. Á hinn bóginn eru dagar ársins aðeins 224 á Venus, þrátt fyrir að við höfum yfir að ráða 365 hér á jörðinni. Venus snýst með öðrum orðum heilan hring kringum sólina áður en hann hefur snúist einn hring um sjálfan sig. Tungl snúast að öllu jöfnu á jafnri braut umhverfis hnettina sína en öðru máli gegnir um Nereid, eitt af tunglum Neptúnusar. Braut þess hallast sem nemur 32,55° miðað við miðbaug Neptúnusar og mið- skekkjan veldur því að fjarlægðin til reikistjörnunnar er breytileg frá 1,4 upp í 9,7 milljón km. Rauði bletturinn er eitt af einkennistákn- um Júpíters en í rauninni er um að ræða gífurlega mikinn storm sem hefur geisað á reikistjörnunni í minnst 150 ár. Svæðið sem stormurinn geisar á nemur tvö- til þrefaldri stærð jarðar. Lengsta tímabilið sem stormur hefur geisað á jörðu er þegar fellibylurinn John geisaði í 31 dag í norðan- verðu Kyrrahafi síðsumars árið 1994. Í leit sinni að lífi í geimnum leggja stjörnufræðingar allt kapp á að finna fljótandi vatn sem er forsenda alls lífs. Vatn er að finna á nokkrum tunglum í sól- kerfinu og fyrir skemmstu leiddu athuganir á einu af tunglum Júpíters, Ganymedes, í ljós að þar sé sennilega að finna dýpsta hafið í sólkerfinu. Hafið þekur allt tunglið og er talið vera 100 km á dýpt en það er hins vegar hulið 150 km þykkum jökulhettum. Mesta sjávardýpi á jörðinni er í Challenger-djúpinu sem er um 11 km á dýpt. Örsmáar smáeindir, á borð við rafeindir og ljóseindir, ferðast á mesta hraða alheimsins en sé litið til stærri fyrirbæra eru það halastjörnurnar sem slá öll hraðamet. Hrað- skreiðust þeirra allra er halastjarnan Lovejoy en hún tilheyrir svokölluðum Kreutz-sólsleikj- um. Brautir þessara halastjarna liggja mjög nærri sólinni og hraði þeirra eykst gífurlega af völdum gríðarmikils þyngdarafls hennar. Þann 16. desember komst halastjarna Lovejoy næst sólinni, innan við 140.000 km frá brennheitu yfirborðinu. Nálægð sólarinnar olli því að hraði sólsleikjunnar jókst upp í 536 km/s sem nemur 0,18 hundraðshlutum af hraða ljóssins. Jörðin hreyfist á 30 km hraða á sekúndu á braut sinni umhverfis sólina. Tunglgígarnir skyggja á sólarljósið Fjarlægðin eykst stöðugt Dagur er lengri en árið á Venus Neptúnus er með hallandi tungl Stormur á Júpíter Stærsta tungl Júpíters þakið hafi Sólin dregur að sér halastjörnurnar Kaldasti staðurinn: 240 gráðu frost Fjarlægasta fyrirbærið: 13 milljarðar km Lengstur dagur: 243 dagar Halli: 32,55° Lengstvarandi stormur: 150 ár Dýpsta hafið: 100 km Hraðskreiðasta fyrirbærið: 536 km/s Halastjarnan Lovejoy fór framhjá sólu árið 2011 á hraða sem nemur 0,18 hundraðshlutum af hraða ljóssins. Tungl Nept- únusar, Nereid, er með hallandi, miðskakka braut. Hitastig eldgíganna er nálægt því að vera við alkul. Tunglið Nereid Venus Tunglið Tríton Neptúnus Sólin BR AU T N ER EID S Í sólkerfinu eru slegin öll möguleg met. Við höfum valið þau áhugaverðustu og raðað þeim niður með hliðsjón af jörðu. Hafið er hulið undir 150 km þykkum ís Hnötturinn fjarlægist sólina 4 · 2016 | Lifandi vísindi | JO H N V ER M ET TE N ASA N ASA N AS A N AS A N AS A Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:KIK Red.sek:JB  43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.