Lifandi vísindi - 04.04.2016, Side 58

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Side 58
? 1 2 3 4 5 Anne Lykke 4 · 2016 | Lifandi vísindi | Vetrarbrautin er miðlungsstór Stjörnuþokur geta verið örsmáar dvergþokur með nokkur þúsund stjörnum, miðlungsstórar, eða risa- vaxnar sporbaugsþokur með mörg þúsund milljörðum stjarna. Vetrarbrautin er miðlungsstór stjörnuþoka með um 300 milljörðum stjarna. EINFÖLD FORMÚLA FYRIR MASSA STJÖRNUÞOKU Sítrónusneið flýtur á vatni en límónusneið sekkur. Það fer eftir eðlisþyngd ávaxtar hvort hann flýtur eða sekkur. Vatn hefur eðlisþyngd- ina 1 (1g/sm3) en eðlisþyngd límónu er 1,1. Eðlisþyngd ávaxta er oft meiri eftir því sem þurrefnin eru þéttari. Eðlisþyngd ávaxta má finna með því að sléttfylla vatnsglas og þrýsta ávextinum undir yfirborðið. Síðan er mælt hve mikið vatn flóði út úr. Loks er deilt í þyngd ávaxtarins með vatnsmagninu og útkoman verður gramm á millilítra, eða g/sm3. Sé stjarna á hringlaga braut um miðju Vetrarbrautarinnar má reikna heildarmassa alls innan við brautina (M). Til þess þarf aðeins að þekkja fjarlægðina (r) frá miðju þokunnar, hraða stjörnunnar (v) og svokallaðan þyngdarfasta (G). Af hverju flýtur sítróna en límóna ekki? Hvernig verða súkkulaðiegg til? Súkkulaðiegg eru gerð með því að smyrja bráðnu súkkulaði í hálfkúlu- form. Það er látið þorna á hvolfi og tek- ið gætilega úr forminu þegar það hefur storknað. Að lokum eru tvær hálfkúlur límdar saman í egg með dálitlu af bráðnu súkkulaði. Séu sítrónu- og límónusneiðar settar í vatns- könnu, flýtur sítrónan en límónan sekkur. ÖRSTUTT SH UT TE RS TO CK SH UTTERSTOCK SH UTTERSTOCK Hvaða bíll hefur selst mest? TOYOTA COROLLA Mest seldi bíll allra tíma. Fjöldi: 40 milljónir. Á markað: 1966 FORD F-TEGUNDIN Fyrsta gerðin hét Ford Bonus-Built. Fjöldi: 35 milljónir. Á markað: 1948 VOLKSWAGEN GOLF Þessi litli 3-5 dyra fjölskyldubíll selst enn vel. Fjöldi: 27,5 milljónir. Á markað: 1974 VOLKSWAGEN BEETLE Hét í fyrstu Typ 1, tveggja dyra og vélin að aftan. Fjöldi: 23,5 milljónir. Á markað: 1938 FORD ESCORT Ford Escort var framleiddur í Evrópu 1968-2004. Fjöldi: 20 milljónir. Á markað: 1968 Í spíralörmum inni í skífu stjörnuþokunnar eru flestar stjörnur. Stefnu stjörnu miðað við jörðina má finna með því að greina ljós frá henni. Sé ljósið rauðleitara en annað ljós, er hún að fjarlægjast. Sé það bláleitara, nálgast stjarnan. Með tölfræðiaðferðum má finna hraða stjörnunnar og miðju stjörnu- þokunnar. Sítróna Límóna Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:ALY 57 TOPP-5

x

Lifandi vísindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.