Lifandi vísindi - 04.04.2016, Page 63

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Page 63
AUKAVÆNGUR að framan tryggir stöðugleika og eykur ör- yggi allra þeirra fimm sem vélin rúmar mest. Fallhlífar opnast ef vélin tekur að hrapa. 320 GRÁÐA ÚTSÝNI fæst með risastórri framrúðu í einu lagi. Er ekki nóg pláss fyrir lyklaborðið, símann, kaffibollann og netpunginn við tölvuna? Þá má alla vega sleppa lykla- borðinu. Það er fyrirtækið Gest sem býður þessa lausn. Tvær plastplötur með fingrahólkum eru festar á hendurnar með frönskum rennilás. Búnaður tengist símanum, spjald- tölvunni eða venjulegri tölvu gegnum blátönn og þar með þarf ekkert lyklaborð fyrir framan skjáinn. 15 skynjarar tengjast hvorri hönd og tæknilega séð á að vera hægt að aðlaga fingrasetninguna. Borðplatan í stað lyklaborðs Blátannarbúnaður tengir sýndarlyklaborðið við síma eða tölvu. Einkaflugvél í hágæðum Með 482 km hámarkshraða er Co50 Valkyrie án efa hraðskreiðasta einkaflugvélin. Útsýnið er einstakt og öryggið mikið. i Vara: Gest. Verð: Ca. 2740 kr. fyrir settið. Á markað: Nóvember 2016. www.gest.co i Vara: Co50 Valkyrie. Verð: Um 645.000 evrur. Á markað: Núna. www.cobalt-aircraft.com GEST N ýj as ta n ýt t

x

Lifandi vísindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.