Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Síða 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Síða 35
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 89. árg. 2013 31 Auglýst eftir ágripum HJÚKRUN 2013 er vísindaráðstefna haldin í samstarfi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræði- deildar Háskóla Íslands, heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri, Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins og Landspítala. Ráðstefnan verður haldin í Reykjavík á Hótel Natura dagana 26.-27. september 2013. Boðið verður upp á fyrirlestra, vinnusmiðjur og veggspjaldakynningar. Umsóknafrestur til að senda inn ágrip er til 15. apríl 2013 Sjá nánar undir fagsviði á www.hjukrun.is HJÚKRUN 2013 Fjölbreytni - Fagmennska - Starfsumhverfi

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.