Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Page 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Page 35
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 89. árg. 2013 31 Auglýst eftir ágripum HJÚKRUN 2013 er vísindaráðstefna haldin í samstarfi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræði- deildar Háskóla Íslands, heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri, Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins og Landspítala. Ráðstefnan verður haldin í Reykjavík á Hótel Natura dagana 26.-27. september 2013. Boðið verður upp á fyrirlestra, vinnusmiðjur og veggspjaldakynningar. Umsóknafrestur til að senda inn ágrip er til 15. apríl 2013 Sjá nánar undir fagsviði á www.hjukrun.is HJÚKRUN 2013 Fjölbreytni - Fagmennska - Starfsumhverfi

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.