Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2013, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2013, Blaðsíða 38
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 3. tbl. 89. árg. 201334 Ólafur Guðbjörn Skúlason er nýkjörinn formaður Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga. Í kosningu, sem fór fram í apríl sl., hlaut hann 1.097 atkvæði eða 48,4% greiddra atkvæða. NÝR FORMAÐUR FÉLAGS ÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA Ólafur var kosinn tvisvar, fyrst í mars sl. en kosningin var þá kærð vegna óvissu um póstatkvæði. Ólafur fékk þá 565 atkvæði en Vigdís Hallgrímsdóttir fékk 564 atkvæði. Þegar kosningin var endurtekin Christer Magnusson, christer@hjukrun.is í apríl hlaut hún 845 atkvæði þannig að munurinn milli þeirra var nú ótvíræður. Eftir fyrri kosninguna sagði kjörnefnd af sér og stjórnin skipaði nýja nefnd. Nokkur styr stóð um það og töldu einhverjir félagsmenn þetta vera ólýðræðislegt. Aðrir bentu á að stjórn félagsins færi með æðsta vald í málefnum félagsins á milli aðalfunda. Hún geti því skipað í nefndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.