Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2013, Síða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2013, Síða 55
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 3. tbl. 89. árg. 2013 51 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER Fyrir utan almenna spurningalistann um starfs­ og stjórnunar­ tengda þætti var líðan einnig mæld með MBI­GS og sýndi mælingin fremur lítil merki kulnunar þar sem tilfinningaþrot og hlutgerving mældust mun lægri en starfsárangur (tafla 1). Viðhorf eftir búsetu og starfi Eins og fram kemur á myndum 1­3 var marktækur munur með tilliti til búsetu í 19 af 31 þáttum (merkt *). Á Suður­ og Vesturlandi voru svarendur óánægðari en á Norður­ og Austurlandi með yfirstjórn stofnana sinna, þ.e. stjórnun stofnunar (p<0,001), æðstu yfirmenn (p<0,001), starfsandann á stofnuninni (p<0,001) og launakjör (p=0,006). Á Suður­ og Vesturlandi voru einungis 42­45% sammála því að næsti yfirmaður stuðlaði að bættum vinnubrögðum á móti 65­77% á Norður­ og Austurlandi (p<0,001). Að sama skapi töldu hinir fyrrnefndu sjaldnar að gott samstarf væri yfirmanni að þakka (p<0,001) og fleiri þeirra höfðu Mynd 1. Samantekt svara við ellefu spurningum (fullyrðingum) sem endurspegla viðhorf heilbrigðisstarfsfólks hjúkrunardeilda á landsbyggðinni til eigin stofnunar. Marktækur munur m.t.t. búsetu er merktur * og marktækur munur m.t.t. starfsstétta er merktur # fyrir framan fullyrðingarnar. Marktektarmörk miðast við p<0,05. Sammála Veit ekki Ósammála 52% 17% 31% 68% 15% 17% 75% 15% 10% 88% 10% 2% 85% 10% 5% 53% 14% 33% 69% 23% 8% 37% 42% 22% 22% 34% 44% 19% 7% 74% 47% 17% 36% #*Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með stjórnun stofnunarinnar (n=273) #*Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með æðstu yfirmenn stofnunarinnar (n=271) *Góður starfsandi er ríkjandi innan stofnunarinnar (n=269) Ímynd stofnunarinnar í samfélaginu er jákvæð (n=271) Skjólstæðingar stofnunarinnar eru yfirleitt ánægðir með þjónustu hennar (n=271) *Góð þjónusta er forgangverkefni hjá stofnuninni (n=269) Þegar einhver gagnrýnir stofnunina tek ég það til mín (n=270) Ég stefni að því að vinna hjá stofnuninni a.m.k. næstu tvö árin (n=271) Ég býst við að vera á núverandi vinnustað fram að starfslokum (n=272) Ég tel mig eiga góða möguleika á starfsframa innan stofnunarinnar (n=269) *Ég er ánægð(ur) með laun mín hjá stofnuninni (n=272) Mynd 2. Samantekt svara við tíu spurningum (fullyrðingum) sem endurspegla viðhorf heilbrigðisstarfsfólks hjúkrunardeilda á landsbyggðinni til skipulags, samskipta og samstarfs. Marktækur munur m.t.t. búsetu er merktur * og marktækur munur m.t.t. starfsstétta er merktur # fyrir framan fullyrðingarnar. Marktektarmörk miðast við p<0,05. Sammála Veit ekki Ósammála *Skipulag og samstarf deildar er gott (n=273) Ánægja með vinnuaðstöðu (n=271) *Ánægja með næsta yfirmann (n=273) *Yfirmaður verði stjórnandi næstu árin (n=272) *Frumkvæði yfirmanns að bæta vinnubrögð (n=270) Ánægja með innsetningu í starfið (n=268) *Gott samstarf yfirmanni að þakka (n=272) #*Skipulagður stuðningur á fyrsta ári í starfi (n=272) #*Ég finn fyrir ágreiningsmálum (n=272) *Yfirmaður tekur strax á ágreiningsmálum (n=267) 75% 8% 16% 72% 10% 19% 78% 8% 14% 60% 25% 16% 59% 20% 21% 65% 16% 19% 51% 24% 25% 48% 15% 37% 35% 23% 42% 45% 25% 30%

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.