Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2013, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2013, Blaðsíða 55
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 3. tbl. 89. árg. 2013 51 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER Fyrir utan almenna spurningalistann um starfs­ og stjórnunar­ tengda þætti var líðan einnig mæld með MBI­GS og sýndi mælingin fremur lítil merki kulnunar þar sem tilfinningaþrot og hlutgerving mældust mun lægri en starfsárangur (tafla 1). Viðhorf eftir búsetu og starfi Eins og fram kemur á myndum 1­3 var marktækur munur með tilliti til búsetu í 19 af 31 þáttum (merkt *). Á Suður­ og Vesturlandi voru svarendur óánægðari en á Norður­ og Austurlandi með yfirstjórn stofnana sinna, þ.e. stjórnun stofnunar (p<0,001), æðstu yfirmenn (p<0,001), starfsandann á stofnuninni (p<0,001) og launakjör (p=0,006). Á Suður­ og Vesturlandi voru einungis 42­45% sammála því að næsti yfirmaður stuðlaði að bættum vinnubrögðum á móti 65­77% á Norður­ og Austurlandi (p<0,001). Að sama skapi töldu hinir fyrrnefndu sjaldnar að gott samstarf væri yfirmanni að þakka (p<0,001) og fleiri þeirra höfðu Mynd 1. Samantekt svara við ellefu spurningum (fullyrðingum) sem endurspegla viðhorf heilbrigðisstarfsfólks hjúkrunardeilda á landsbyggðinni til eigin stofnunar. Marktækur munur m.t.t. búsetu er merktur * og marktækur munur m.t.t. starfsstétta er merktur # fyrir framan fullyrðingarnar. Marktektarmörk miðast við p<0,05. Sammála Veit ekki Ósammála 52% 17% 31% 68% 15% 17% 75% 15% 10% 88% 10% 2% 85% 10% 5% 53% 14% 33% 69% 23% 8% 37% 42% 22% 22% 34% 44% 19% 7% 74% 47% 17% 36% #*Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með stjórnun stofnunarinnar (n=273) #*Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með æðstu yfirmenn stofnunarinnar (n=271) *Góður starfsandi er ríkjandi innan stofnunarinnar (n=269) Ímynd stofnunarinnar í samfélaginu er jákvæð (n=271) Skjólstæðingar stofnunarinnar eru yfirleitt ánægðir með þjónustu hennar (n=271) *Góð þjónusta er forgangverkefni hjá stofnuninni (n=269) Þegar einhver gagnrýnir stofnunina tek ég það til mín (n=270) Ég stefni að því að vinna hjá stofnuninni a.m.k. næstu tvö árin (n=271) Ég býst við að vera á núverandi vinnustað fram að starfslokum (n=272) Ég tel mig eiga góða möguleika á starfsframa innan stofnunarinnar (n=269) *Ég er ánægð(ur) með laun mín hjá stofnuninni (n=272) Mynd 2. Samantekt svara við tíu spurningum (fullyrðingum) sem endurspegla viðhorf heilbrigðisstarfsfólks hjúkrunardeilda á landsbyggðinni til skipulags, samskipta og samstarfs. Marktækur munur m.t.t. búsetu er merktur * og marktækur munur m.t.t. starfsstétta er merktur # fyrir framan fullyrðingarnar. Marktektarmörk miðast við p<0,05. Sammála Veit ekki Ósammála *Skipulag og samstarf deildar er gott (n=273) Ánægja með vinnuaðstöðu (n=271) *Ánægja með næsta yfirmann (n=273) *Yfirmaður verði stjórnandi næstu árin (n=272) *Frumkvæði yfirmanns að bæta vinnubrögð (n=270) Ánægja með innsetningu í starfið (n=268) *Gott samstarf yfirmanni að þakka (n=272) #*Skipulagður stuðningur á fyrsta ári í starfi (n=272) #*Ég finn fyrir ágreiningsmálum (n=272) *Yfirmaður tekur strax á ágreiningsmálum (n=267) 75% 8% 16% 72% 10% 19% 78% 8% 14% 60% 25% 16% 59% 20% 21% 65% 16% 19% 51% 24% 25% 48% 15% 37% 35% 23% 42% 45% 25% 30%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.