Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 31

Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 31
30 Þjóðmál VOR 2012 Örvar Arnarson Varúð: Himnaríki á jörðu! Íbók sinni, Peningar, græðgi og Guð (Ugla 2011), lýsir Jay W . Richards Nirvana­ goðsögninni „sem stillir kapítal ism anum upp sem andstæðu hugsjónar sem ekki er hægt að gera að veruleika“ . Nirvana­ goð sögnin tröllríður íslensku samfélagi . Krúttin, hipp arnir, „eitthvað annað“­liðið eða hvað sem menn vilja kalla þessa ein stakl inga krefjast lýðræðis, mannréttinda, persónu­ kjörs, græns hagkerfis, bestu menntunar og heilbrigðiskerfis fyrir alla, rétt lætis, virð ingar fyrir náttúrunni og helst að aðrir borgi brúsann . Krúttin sveifla um sig heilagri skikkju með frösum á borð við „vinnum saman að lausn handa þjóðinni“, „málsvarar umhverfis og náttúru“ og móðgast ef einhver dirfist að skilgreina þau til hægri eða vinstri . Krúttin telja sig ekki til hægri eða vinstri, ekki einu sinni á miðjunni . Þau vilja ná árangri með því að tala saman og komast að sameiginlegri niðurstöður almenningi til heilla . Þau vilja allt fyrir alla og telja að slíku sé jafneinfalt að koma á eins og kommúnistar töldu með áætlunarbúskap sinn . Þau vilja koma á himnaríki á jörðu, Nirvana­goðsögn, og kapítalisminn geldur afhroð í samanburði . Krúttin fá að mala í fjölmiðlum og lýsa himnaríki sínu án þess að útskýra hvernig þau ætla að koma því á, rétt eins og pönslurnar í brennibolta í gamla daga . Ætli ég fengi að mala um hvurslags dásemd það væri ef heimilin í landinu hefðu yfir tímavél að ráða en þegar ég væri loks spurður í lok þáttarins hvar þessi tímavél væri þá myndi ég yppta öxlum og leggja til að menn myndu nú leggja höfuðið í bleyti (eða stinga í sand inn) . Þannig fá krúttin að „Nú er kominn tími til að stofna stjórnmálaflokk eða bandalag eða hóp eða afl eða klúbb eða hreyfingu eða samtök eða party eða bara eitthvað sem leggur áherslu á að stunda uppbyggileg og gefandi stjórnmál, nútímaleg og þjónandi fyrir alls konar fólk á Íslandi . Við viljum vera opinn vettvangur eða farvegur fyrir vel meinandi einstaklinga til þess að hafa áhrif á samfélag sitt . Við viljum grænt hagkerfi sem skapar fullt af fólki atvinnu, góða skóla og heilbrigðiskerfi, arðbæra og sjálfbæra nýtingu auðlindanna okkar, stöðugt efnahagslíf, óttalausa samvinnu við aðrar þjóðir, víðsýni, lýðræði, frjálslyndi, frið og mannúð .“ Tekið af heimasidan.is, vefsíðu samfylkingar Guðmundar Steingrímssonar og Besta flokksins .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.