Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 30

Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 30
 Þjóðmál VOR 2012 29 • Á vandasömum tímum er þing manna­ nefnd falið að móta á nokkrum mán­ uð um tillögur um þjóðaröryggis stefnu sem væntanlega munu taka mið af fyrri reynslu og núverandi viðhorfum . En á tímum stöðugra breytinga er það aðal ­ atriði að þjóðaröryggi sé málefni sem íslensk stjórnvöld hafi sem reglu bundið, skipulagt viðfangsefni . Um slíka fram­ kvæmd mála þarf sem fyrst að nást sátt . Íslendingar verða, svo lengi sem þeir vilja vera sjálfstæðir og full valda, að takast á við þá spurningu hvaða þjónustu ríkið megnar að veita og hvað verður að sækja í samstarf við aðrar þjóðir . Þjóðar­ öryggisstefna á grundvelli íslensks her­ og vopnleysis er á hættu legum villigötum enda ástæðan fyrir herleysi okkar smæðin en ekki að við séum friðsamari en aðrar þjóðir . • Öryggis­ og varnarmál hafa löngum verið tilefni togstreitu og deilna á Íslandi . En nú er mál að linni og að farið verði að móta heildarstefnu um þjóðaröryggi Íslands . Við lifum tíma hraðfara breytinga, ekki síst hvað tækni framfarir í hernaðar­ aðgerðum hvers kyns varðar . Hugsan leg ógn við tilvist okkar getur alltaf verið fyrir hendi . • Aðildin að NATO og tvíhliða samstarf við Bandaríkin hvíldu á fyrri forsendum um ógn . Þótt það tilheyri liðinni tíð verður engu síður að taka mið af ýmsu sem hefur ekki breyst við að skilgreina megin forsendur þjóðaröryggisstefnunnar í næstu framtíð og greina markmið og leiðir . Það sem hafa ber hugfast er að við verðum ætíð smáþjóð í stóru landi og höfum enga möguleika til að halda uppi eigin her . Vegna smæðarinnar hljótum við að leita til annarra um hervernd . • Íslendingar hafa tekið að sér ný verkefni varð andi varnir landsins eftir brottför varnar liðsins . Árið 2007 tóku íslensk stjórn völd að sér að kosta og reka sjálf ís lenska ratsjárkerfið sem er ómissandi hlekkur í eftirliti NATO á Norður­ Atlantshafi . Á smækkuðu varnarsvæði, sem nú lýtur Íslendingum, er viðeigandi aðstöðu við haldið og Ísland sér um gisti­ ríkis þjónustu fyrir flugsveitir annarra NATO­ríkja sem hingað koma til loft­ rýmis gæslu . Banda ríski flugherinn er þar þýð ingar mesti þátt takandinn . Her­ æfingarnar Norður­Víkingur, sem fallið höfðu niður, hófust aftur 2011 og mjög þýðingarmikið er að þær haldi áfram . • Þá ber að líta til þess að á vettvangi Norð­ ur skautsráðsins væri hugsanlega hægt að stofna til varanlegrar björgunarsveitar en einnig til eftirlits gegn mengunarhættu . Landhelgisgæslan og Landsbjörg yrðu öflugir samstarfsaðilar . • Við þurfum að finna nýjar leiðir til þátttöku í sameiginlegum vörnum félags­ ríkja okkar í NATO . Vel hefur tekist til með þátttöku Íslands í friðargæslustarf­ semi bandalagsins . Þar höfum við getað lagt til ýmsa borgaralega sérþekkingu, til dæmis á sprengjuleit, torfæruakstri og jeppa smíði, heil brigðismálum, jafnréttis­ málum, flug flutn ingum, flugvallarrekstri og lög gæslu .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.