Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 76

Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 76
 Þjóðmál VOR 2012 75 október 1997 . Þá voru 39 ár liðin frá því, að Henný Goldstein­Ottósson kom auga á hann í sextugsafmæli Brynjólfs Bjarnasonar og varð um þá sjón . Hefði henni áreiðanlega brugðið enn verr, hefði hún vitað, að sama stofnunin, Ahnenerbe, og veitti honum rannsóknarstyrk hafði látið myrða bróður hennar á hroðalegan hátt . Það er síðan önnur saga, að í prentuðum eftirmælum um Kress fræddi einn samkennari hans í Háskólanum í Greifswald lesendur á því, ef til vill eftir hinum látna sjálfum, að hann hefði fyrir stríð flúið til Íslands undan leynilögreglu nasista, Gestapo,49 og hefur sá fróðleikur ratað inn í æviágrip Kress á Netinu .50 Veruleikinn er vissulega stundum lygilegri en skáldskapurinn .51 Tilvísanir 1 Sindri Freysson 2004: 28 . 2 Bs . HGO . Ýmis gögn, m . a . fæðingarvottorð, skírteini og erfðaskrá . Henný virðist hafa fengið skilnað frá manni sínum í Þýskalandi 7 . febrúar 1930, snúið aftur til Kólumbíu í mars það ár og dvalist þar fram í janúar 1931 . 3 Morgunblaðið 1986; Pétur Pétursson 2004 . 4 Hæstaréttardómar 1940 . 5 Dagur 1964; Vísir 1964; Dagur 1968; Dagur 1993 . 6 Hlín Guðjónsdóttir og Magnea Henný Péturs dóttir 2010 . Viðtal . 7 Bs . HGO . Ýmis bréf, m . a . tvö bréf frá Otto Johansson, sænska sendiráðinu í Reykjavík, til Hendriks Ottóssonar, 24 . mars og 6 . apríl 1943 . 8 Lang 2004: 242 . 9 Lýsing á meðferð fanga í Auschwitz frá Rees 2008 . 10 Pringle 2006; Lang 2004 . 11 Hlín Guðjónsdóttir og Magnea Henný Péturs dóttir 2010 . Viðtal . 12 Klarsfeld & Klarsfeld 1978 . Hlín Guðjónsdóttir og Magnea Henný Pétursdóttir 2010 . Viðtal . Frá þeim Hlín (ekkju Péturs Goldsteins) og Magneu (dóttur Péturs Goldsteins) eru komnar þær upplýsingar, að Robert Goldstein hafi barist í frönsku andspyrnuhreyfingunni, en ég hef enn ekki getað sannreynt þær . 13 Morgunblaðið 1997 . 14 See & Zernack 2004: 119 . Neckel var að vísu ekki félagi í flokknum sjálfum, en hann var í samtökum nasista í opinberum embættum . Fram kemur í bréfaskiptum Kress og Háskóla Íslands, sem síðar er vísað í, að hann kenndi Kress (og veitti honum meðmæli) . 15 Þótt bróðirinn sé ekki nafngreindur, kemur þetta fram í dómsúrskurðum í kærumálum Tim mer manns ræðismanns og Brunos Kress fyrir dóm stól um Nasistaflokksins, sem vísað er í hér að aftan . 16 BA . NSDAP . Personal Akten Bruno Kress . Abschrift I . Kammer, 14/35 . 17 Morgunblaðið 2006 . Ásgeir Guðmundsson 2009, 150– 156 . 18 BA . NSDAP . Personal Akten Bruno Kress . Abschrift I . Kammer, 14/35 . 19 Þsk . HÍ . BA 2:34 . Þar eru fjöldi bréfa, sem fóru á milli Háskóla Íslands, Timmermanns ræðismanns, utanríkisráðuneytisins þýska og Brunos Kress frá því í október 1935 fram í nóvember 1937 . Er það allt mál flókið og efni í sérstaka ritgerð . 20 BA . NSDAP . Personal Akten Bruno Kress: Abschrift I . Kammer, 14/35 . 21 Þóra Timmermann 1994 . Viðtal . 22 BA . NSDAP . Personal Akten Bruno Kress: Abschrift I . Kammer, 14/35 . 23 Hér e . Gerd Simon . Handrit . 24 BA . Ahnenerbe . Wolfram Sievers til Brunos Kress, 10 . apríl 1940; Wolfram Sievers til Karls Wolff, 13 . apríl 1940; Hennig til Sievers, 27 . október 1940 (minnisblað); minnisblað, 9 . nóvember 1939 . 25 Þsk . DK . Þýska sendiráðið . „Table of Attendance of Nazi Party and Labour Front Groups .“ Kress var einn fjögurra manna, sem mættu á alla átta fundi flokksdeildarinnar, á meðan Gerlach var á Íslandi . Sbr . einnig Þór Whitehead 1986, 78–79 og 100 . 26 Hans Mann 1994 . Viðtal . 27 Þór Whitehead 1999: 66 . Sbr . Hendrik Ottósson 1946 . 28 Þór Whitehead 1999: 70 . 29 Snorri G . Bergsson 1996 . 30 BA . Ahnenerbe . Bruno Kress til Ahnenerbes, 17 . júlí 1942; Wolfram Sievers til Kress, 19 . ágúst 1942 . 31 Morgunblaðið 1944 . 32 Þsk . DK . 24 .B .1 . Sendiráð Íslands, Kaup mannahöfn, til utanríkisráðuneytisins, 16 . júní 1947 (heimild til ræðismanns Íslands til að veita Kress vegabréfsáritun) . Framsent til DK . 33 Þjóðviljinn 1947 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.