Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 48

Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 48
 Þjóðmál VOR 2012 47 með því að einkaréttarlegur samningur fékk sérstaka opinbera viðurkenningu og allsherjarréttarlegar lögfylgjur á borð við skattahagræði . En þegar vindáttin í vestrænum þjóðfélögum breyttist og víðari skilgreiningu á hjónabandi óx fylgi, þá kom tengingin við ríkisvaldið íhaldssömu kristnu fólki í koll, og hinn hefðbundni hjónabandsskilningur þess mætti mun meira andstreymi en ella hefði verið . Að þvinga gildismati á annað fólk hefur jafnan reynst vera bjarnargreiði við þann málstað sem barist er fyrir . En skerðing á persónufrelsi er ekki aðeins óréttlát og grikkur við þann málstað sem skerðingin á að þjóna, heldur gildir hið sama um skerðingu á eignarrétti fólks og efnahagslegu frelsi þess: slík skerðing er í mótsögn við samfélag byggt á sjálfviljugri þátttöku að mati Rons Paul, auk þess sem hann álítur hana grafa undan ábyrgðartilfinningu og minnka hagsæld til muna . Paul telur ríkið ekki vera undanþegið þeirri almennu siðferðisreglu að þvinguð millifærsla fjármuna úr einum vasa í annan sé þjófnaður . Skattheimta yrði því í algjöru lágmarki í fyrirmyndarríki hans og þvinguð tekjujöfnun álitin glæpsamleg . Paul heldur því fram, eins og til að mynda Mises og Rand á undan honum, að rík vernd eignarrétt­ Ron Paul ásamt Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna . Paul var lengi meðal náinna samverka manna Reagans, en sneri baki við honum þegar honum fannst Reagan missa tökin á ríkisútgjöldum og fjarlægjast ábyrg frjálshyggjusjónarmið . Í kjölfarið yfirgaf Paul Repúblikanaflokkinn um skeið og fór í forsetaframboð fyrir Frjálshyggjuflokkinn árið 1988 . Nokkrum árum síðar sneri hann aftur í sinn gamla flokk og hefur æ síðan starfað innan hans, enda hefur hann eignast þar öflugt pólitískt bakland .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.