Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 24

Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 24
 Þjóðmál VOR 2012 23 Íslendingar bjuggu við það í aldanna rás að landfræðileg einangrun tryggði öryggi fyrir afskiptum stríðandi þjóða .1 Sem fullvalda ríki árið 1918 lýstu Íslend­ ingar yfir ævarandi hlutleysi til áréttingar stöðu landsins . Síðustu tengslin við Danmörku voru enn við lýði þegar stríð braust út 1939 . Yfirlýst hlutleysi Dana var til einskis og Þjóðverjar hernámu landið 1940 . Íslendingar biðu í ugg og ótta þess sem verða vildi, sem er höfundinum sterklega í barnsminni . Að því kom að morgni 10 . maí 1940 að einangrunin var rofin fyrir fullt og allt . Breski tundurspillirinn HMS Berwick sigldi inn á ytri höfnina í Reykjavík og á land gekk lið úr Royal Marines sem hernam borgina . Ægilegar þóttu okkur drunur sjóflugvélar af Walrus­gerð sem hringsólaði yfir hálfruglaðri Reykjavík . Flugvélar voru ennþá nær óþekkt fyrirbæri enda af að státa aðeins litlum grasflugvelli í Vatnsmýrinni . Athyglin beindist að umsvifum hermanna sem óðum voru að koma sér fyrir eða hand­ 1 Stuðst er við ritgerð höfundar, At a Crossroads — Iceland´s Defence and Security Relations 1940–2011, sem birt var á vefsíðu Alþjóðamálastofnunar Há skóla Ísland og nokkuð stytt á vefsíðu Strategic Studies Institute, U .S National Army War College . taka nokkra hérstadda Þjóðverja, þeirra á meðal SS­foringjann, konsúl þeirra, í Túngötu . Nú var því greinilega lokið að Reykjavík væri róleg og hljóðlát borg . Af stríðinu stafaði ógn sem varð daglegt um­ hugsunarefni . Fljótlega voru komnir 25 .000 breskir og kandadískir hermenn sem byggja þurfti yfir braggana sem risu hvarvetna . Vorið 1941 stendur stríðsrekstur Breta illa og þeim ber brýn nauðsyn til að losa her liðið frá Íslandi . Eftir samn inga viðræður Churchills við Roosevelt og íslenskra stjórn valda við Bandaríkin taka Banda­ ríkja menn við vörnum Íslands . Í júlí 1941 kemur 6 . herfylki landgönguliðs bandaríska flotans til Reykjavíkur . Her mann Jónasson forsætis r áðherra kunn gerir samn ing um varnir Íslands . Þar er gert ráð fyrir að her­ menn irnir hverfi frá Íslandi í stríðslok . Það varð þó ekki í raun fyrr en 65 árum síðar, árið 2006 . En í júlí 1941 eru Banda­ ríkin ekki stríðsaðili . Varð þessi her seta á stríðssvæðinu sem Ísland er á, ekki upphaf de facto þátttöku þeirra í heimsstyrjöld inni? Er það ekki Ísland fremur en Pearl Harbor sem á að standa á spjöldum sögunnar? Í ágúst 1941 heimsækir Churchill Ísland og kannar breskar og amerískar liðssveitir saman í Einar Benediktsson Öryggi landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.