Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 42

Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 42
 Þjóðmál VOR 2012 41 Icelandic Group Fleiri dæmi eru um falið eignarhald Ólafs Ólafssonar . Hinn 10 . júní 2005 var birtur listi yfir tíu stærstu hluthafa í Icelandic Group, sameinuðu félagi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna (SH) og Sjóvíkur . Þar kom fram að sjötti stærsti hluthafinn væri Fordace Limited og réði það félag fyrir 4,47 prósenta hlut . Uppfærður listi var birtur nokkrum dögum síðar og þá var Fordace dottið út af honum, en tilkynnt í Kauphöllinni um viðskipti í Icelandic Group fyrir tæpa 1,2 milljarða króna . Nýir á listanum voru Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Arion safnreikningur sem réðu samtals fyrir 4,5 prósenta hlut . Fjölmiðlar leituðu eftir upplýsingum um það hver eigandi að sjötta stærsta hlutnum hefði verið . Jón Krist­ jánsson í Sundi, stjórnarformaður Icelandic Group, kvaðst ekki hafa vitneskju um málið . Kauphöllin veitti ekki upplýsing ar um það og forstjóri Fjármálaeftirlitsins vildi ekki segja hvort hann vissi hver hefði átt hlutinn . Þó var ljóst að umrætt félag hafði eignast hlutinn eftir sameiningu SH og Sjóvíkur, en eigendur Sjóvíkur fengu þriðjungshlut í nýstofnuðu félagi, Icelandic Group . Sund voru stærstu eigendur Sjóvíkur, en heimildir hermdu að annar eigandi Sjóvíkur, Serafin Shipping, hefði eignast um sex prósenta hlut í sameinuðu félagi .19 Fari félag yfir fimm prósenta markið verður að gera grein fyrir eignaraðild með tilkynningu til Kauphallarinnar, en eignarhluta Serafin var skipt á tvö félög sem hvorugt fór yfir fimm prósenta markið . Ólafur Ólafsson, þá stjórnarformaður SÍF, réð fyrir hlut Serafin Shipping í Sjóvík . Þegar blaðamaður Markaðs ins, fylgirits Fréttablaðsins, spurði Ólaf um eignarhluta sinn í Sjóvík vísaði 19 „Huldufélag í Icelandic Group“ . Fréttablaðið, Mark aðurinn, 22 . júní 2005 . Listi yfir stærstu hluthafa í Icelandic Group hf . 10 . júní 2005 Burðarás hf . 450 .534 .353 20,78% Landsbanki Íslands hf . 398 .811 .243 18,39% Sund ehf . 265 .597 .774 12,25% Straumur Fjárfestingarbanki hf . 259 .098 .899 11,95% Landsbankinn Luxemborg S .A . 201 .690 .266 9,30% Fordace Limited 96 .907 .296 4,47% Fjárfestingarfélagið Grettir hf . 91 .575 .09 4,22% SÍF hf . 88 .438 .077 4,08% Ellert Vigfússon 59 .819 .319 2,76% Ísfélag Vestmannaeyja hf . 36 .630 .037 1,69% 1.949.102.356 89,90% Aðrir hluthafar 218.989.026 10,10% Hlutafé samtals: 2.168.091.382 heimild: heimasíða Kauphallarinnar, news.icex.is, fyrirtæKjalisti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.