Þjóðmál - 01.03.2012, Síða 76
Þjóðmál VOR 2012 75
október 1997 . Þá voru 39 ár liðin frá
því, að Henný GoldsteinOttósson kom
auga á hann í sextugsafmæli Brynjólfs
Bjarnasonar og varð um þá sjón . Hefði
henni áreiðanlega brugðið enn verr, hefði
hún vitað, að sama stofnunin, Ahnenerbe,
og veitti honum rannsóknarstyrk hafði
látið myrða bróður hennar á hroðalegan
hátt . Það er síðan önnur saga, að í
prentuðum eftirmælum um Kress fræddi
einn samkennari hans í Háskólanum í
Greifswald lesendur á því, ef til vill eftir
hinum látna sjálfum, að hann hefði fyrir
stríð flúið til Íslands undan leynilögreglu
nasista, Gestapo,49 og hefur sá fróðleikur
ratað inn í æviágrip Kress á Netinu .50
Veruleikinn er vissulega stundum lygilegri
en skáldskapurinn .51
Tilvísanir
1 Sindri Freysson 2004: 28 .
2 Bs . HGO . Ýmis gögn, m . a . fæðingarvottorð, skírteini og
erfðaskrá . Henný virðist hafa fengið skilnað frá manni sínum
í Þýskalandi 7 . febrúar 1930, snúið aftur til Kólumbíu í
mars það ár og dvalist þar fram í janúar 1931 .
3 Morgunblaðið 1986; Pétur Pétursson 2004 .
4 Hæstaréttardómar 1940 .
5 Dagur 1964; Vísir 1964; Dagur 1968; Dagur 1993 .
6 Hlín Guðjónsdóttir og Magnea Henný Péturs dóttir 2010 .
Viðtal .
7 Bs . HGO . Ýmis bréf, m . a . tvö bréf frá Otto Johansson,
sænska sendiráðinu í Reykjavík, til Hendriks Ottóssonar,
24 . mars og 6 . apríl 1943 .
8 Lang 2004: 242 .
9 Lýsing á meðferð fanga í Auschwitz frá Rees 2008 .
10 Pringle 2006; Lang 2004 .
11 Hlín Guðjónsdóttir og Magnea Henný Péturs dóttir
2010 . Viðtal .
12 Klarsfeld & Klarsfeld 1978 . Hlín Guðjónsdóttir og
Magnea Henný Pétursdóttir 2010 . Viðtal . Frá þeim Hlín
(ekkju Péturs Goldsteins) og Magneu (dóttur Péturs
Goldsteins) eru komnar þær upplýsingar, að Robert
Goldstein hafi barist í frönsku andspyrnuhreyfingunni, en
ég hef enn ekki getað sannreynt þær .
13 Morgunblaðið 1997 .
14 See & Zernack 2004: 119 . Neckel var að vísu ekki
félagi í flokknum sjálfum, en hann var í samtökum nasista
í opinberum embættum . Fram kemur í bréfaskiptum Kress
og Háskóla Íslands, sem síðar er vísað í, að hann kenndi
Kress (og veitti honum meðmæli) .
15 Þótt bróðirinn sé ekki nafngreindur, kemur þetta fram í
dómsúrskurðum í kærumálum Tim mer manns ræðismanns
og Brunos Kress fyrir dóm stól um Nasistaflokksins, sem
vísað er í hér að aftan .
16 BA . NSDAP . Personal Akten Bruno Kress . Abschrift I .
Kammer, 14/35 .
17 Morgunblaðið 2006 . Ásgeir Guðmundsson 2009, 150–
156 .
18 BA . NSDAP . Personal Akten Bruno Kress . Abschrift I .
Kammer, 14/35 .
19 Þsk . HÍ . BA 2:34 . Þar eru fjöldi bréfa, sem fóru
á milli Háskóla Íslands, Timmermanns ræðismanns,
utanríkisráðuneytisins þýska og Brunos Kress frá því í
október 1935 fram í nóvember 1937 . Er það allt mál flókið
og efni í sérstaka ritgerð .
20 BA . NSDAP . Personal Akten Bruno Kress: Abschrift I .
Kammer, 14/35 .
21 Þóra Timmermann 1994 . Viðtal .
22 BA . NSDAP . Personal Akten Bruno Kress: Abschrift I .
Kammer, 14/35 .
23 Hér e . Gerd Simon . Handrit .
24 BA . Ahnenerbe . Wolfram Sievers til Brunos Kress,
10 . apríl 1940; Wolfram Sievers til Karls Wolff, 13 . apríl
1940; Hennig til Sievers, 27 . október 1940 (minnisblað);
minnisblað, 9 . nóvember 1939 .
25 Þsk . DK . Þýska sendiráðið . „Table of Attendance of Nazi
Party and Labour Front Groups .“ Kress var einn fjögurra
manna, sem mættu á alla átta fundi flokksdeildarinnar, á
meðan Gerlach var á Íslandi . Sbr . einnig Þór Whitehead
1986, 78–79 og 100 .
26 Hans Mann 1994 . Viðtal .
27 Þór Whitehead 1999: 66 . Sbr . Hendrik Ottósson 1946 .
28 Þór Whitehead 1999: 70 .
29 Snorri G . Bergsson 1996 .
30 BA . Ahnenerbe . Bruno Kress til Ahnenerbes, 17 . júlí
1942; Wolfram Sievers til Kress, 19 . ágúst 1942 .
31 Morgunblaðið 1944 .
32 Þsk . DK . 24 .B .1 . Sendiráð Íslands, Kaup mannahöfn,
til utanríkisráðuneytisins, 16 . júní 1947 (heimild til
ræðismanns Íslands til að veita Kress vegabréfsáritun) .
Framsent til DK .
33 Þjóðviljinn 1947 .