Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Blaðsíða 51
Viðtal: Dónalega leikkonan bls. 51 Dónalega leikkonan Sigrún Edda Björnsdóttir Sigrún Edda Björnsdóttir stendur á sviði Borgar- leikhússins sem Mæja í Öndvegiskonum og losar stíflur úr klósettum með berum höndum. Síðan bregður hún sér í hlutverk leikstjórans og þjálfar fimm aðrar leikkonur í dónatali fyrir sýninguna Píkusögur (The Vagina monologues) sem fer á svið eftir páska. Kúkur og píkur hafa sem sagt átt hug hennar allan síðustu mánuði, ef svo má segja. „Dónalega leikkonan,“ segir Sigrún Edda hlæjandi, „það var nú ég sjálf sem kom með þetta nafn“. Hún vill þó ekki meina að hún sé fædd inn í þetta hlutverk, þótt henni líði bara ljómandi vel í því. Það hafi verið hrein tilviljun að hún tengdist þessum tveimur verkum sama leikárið. Sigrún Edda játar þó að fólk hafi gaman að þessari tilviljun og spyrji gjarna hvað hún sé að hugsa þá stundina. „Leikarar eru náttúrlega með verkin á heilanum þegar þau eru í vinnslu svo nú er ég með „píp…“ á heilanum,“ segir hún og hlær. Þótt bæði leikritin séu hálfgerð neðanbeltisverk sér Sigrún Edda ekkert sameiginlegt með þeim og bendir á að annar höfundurinn sé austurrískur pönkari og hinn bandarískur femínisti, þeir gætu ekki verið ólíkari. Það sé þó mikill húmor í báðum G8126 tmm mars 22x27 Q.4.1 3/30/01 11:54 PM Page 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.