Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Blaðsíða 28
fyrirsögn undirfyrirsögn Brynhildur Þórarinsdóttir Ósýnilega konan sg tríóið leikur og syngur Sigurður Guðmundsson, Ósýnilega konan, bls. 13 . Útgefandi Mál og menning 2000 Ég er með sama líkamann: er gráhært, sköllótt, nota númer 46 af skóm, hef penis, er kvænt, á fjögur börn og 8 barnabörn, og svo framvegis. Ég er ekki rómantískt en hef gaman af einstaka tegund rómantíkur. Skoðanir mínar eru í lausu formi, ekki fígúratívar, ekki epískar. Þær eru líkari hráefnum en þeim hlutum sem unnir eru úr þeim. Skoðanirnar geta verið einsog hveiti, egg, salt, mjólk, smjör og sykur. Nú – langi mig að bjóða sjálfu mér og öðrum uppá pönnukökur þá hræri ég 2–3 egg útí hveiti þangað til ég er komið með kekklaust deig, bæti svo mjólk útí meðan ég held áfram að hræra, set ég örlítið af salti og sykri með og enda svo á smá skammti af bræddu smjöri, svo að ég þurfi ekki smjör á pönnuna til að losa frá. Ég býð þeim sem vilja uppá pönnsur en mundi ekki beint kalla pönnuköku skoðun mína, -þótt það væri kannski ekki svo vitlaust. G8126 tmm mars 22x27 Q.4.1 3/30/01 11:51 PM Page 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.