Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Blaðsíða 8
Svíar eru að upplitast Fólkinu í miðbænum stekkur ekki bros þegar ég segist vera að kanna hvort Lína Langsokkur og Emil í Kattholti séu komin með svartar krullur. Ég spyr hvort það væri ekki allt í lagi þótt Lína Langsokkur ætti ekki pabba sem væri sjóræningi í Suðurhöfum heldur hreinlega innflytjandi frá Suðurhöfum. Og væri svört. Ég segist vera að velta þessu fyrir mér því þjóðin sé orðin svo skemmtilega litrík, hún hljóti smátt og smátt að breyta um svip. „Erki-Svíinn er ekkert að breytast,“ svarar maðurinn sem er að fletta Aftonposten í bókabúð- inni á Kóngsgötu. Hann lítur upp og nikkar afsakandi til Línu sem glottir til okkar af ótal bókakápum og veggspjöldum. „Ertu viss?“ hugsa ég en kinka bara kolli. Kannski hefur hann aldrei komið til Rinkeby. Sænskar konur fæða sitt fyrsta barn 27,7 ára og meðaltalið er 1,52 börn pr. konu sem er miklu minna en áður, í byrjun 10. áratugarins var það 2,1 barn. Margar innflytjendakonur koma frá samfélögum þar G8126 tmm mars 22x27 Q.4.1 3/30/01 11:46 PM Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.