Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 26

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 26
26 Og eins og allt sem máli skiptir, hjá okkur, þessari litlu og fámennu þjóð, þá varð kirkjan virk og mótandi menningarstofnun. Kirkjan stóð og stendur vörð um tunguna, siðræn gildi og hefðir. Er hægt að segja sig úr menningunni? Getur einhver sagt mér það? Kristin kirkja hefur staðist sem stofnun lengur en nokkur önnur í mannkynssögunni. Þess vegna sætir engri furðu að hún hafi staðið af sér ýmsar bylgjur undanfarinna ára, ágengra hugmyndastrauma, stjórnmálabreytingar og trúarbrögð annars staðar frá komin. Kannnski vildi kirkjan helst af öllu sleppa við að vera þjóðkirkja eða öllu heldur ríkiskirkja, sem þarf að sinna skrifstofustörfum fyrir samfélagið, kannski vill hún fá að vera sjálfstæð óháð kristin kirkja. Kirkja án eyðublaða og án veraldlegra yfir- boðara. Kirkja fagnaðarerindis. Kirkja móður minnar, kirkja trúar, vonar og kærleika. Og þegar allt kemur til alls þá var það samfélagið sjálft sem taldi það vera hagsmuni heildarinnar að hafa Þjóðkirkju. Í mínum huga hefur aðskilnaður ríkis og kirkju þegar farið fram og ég segi: Í stað þess að hrapa að ákvörðunum um grundvallarbreytingar skulum við taka rækilega umræðu um heildarhagsmuni. Þrátt fyrir allt þá er kirkjan – bæði bundin en einnig óháð trúarboðskap sínum – hornsteinn í okkar samfélagi; hún er menningarstofnun sem geymir mikilvæga arfleifð úr sögu og lífi íslenskrar þjóðar. Og enn er það svo að stærsta þakið sem við sameinumst undir á örlagastundum er þak Þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing mun nú ræða veraldarvafstrið, hvernig kirkjan bregst við í þeim þrenging- um sem íslenskt samfélag þarf nú að takast á við með þverrandi tekjum. Þarna liggja saman leiðir kirkjunnar og ráðuneytis kirkjumála. En ekki síður horfum við öll til þess þegar kirkjan tekur nú umræðu um sitt raunverulega ætlunarverk; hvernig hún best rækir skyldur sínar við trúna, vonina og kærleikann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.