Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 44

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 44
44 6. mál. Þingsályktun um frumvarp til þjóðkirkjulaga. Kirkjuþing 2010 kaus fimm manna milliþinganefnd til að fara yfir frumvarp til þjóð- kirkjulaga. Nefndina skipuðu Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings og var hann formaður hennar, sr. Kristján Valur Ingólfsson, dr. Hjalti Hugason, sr. Ingileif Malm- berg og Hjördís Hákonardóttir, fyrrverandi hæstaréttardómari. Frumvarp til þjóð- kirkjulaga var kynnt á kirkjuráðsfundi í ágúst og september og ýmis álitamál rædd. Nú liggur fyrir þinginu þingsályktunartillaga um framhald þessarar vinnu. 7. mál. Þingsályktun um þjónustu kirkjunnar. Kirkjuþing 2010 samþykkti megináherslur í skýrslu nefndar um heildarskipan þjónustu kirkjunnar og fól kirkjuráði að fylgja eftir framkvæmd hennar og að koma á fót samstarfssvæðum um allt land fyrir árslok 2011 í samráði við heimamenn. Ennfremur samþykkti kirkjuþing þá framtíðarsýn á starfsháttum kirkjunnar sem felst í samstarfssvæðum sókna, skilgreiningu á grunnþjónustu kirkjunnar og samþættingu við samþykktir um innri málefni kirkjunnar. Kirkjuráð ákvað fyrirkomulag á því hvernig beri að standa að því að koma á fót samstarfssvæðum um land allt. Í framhaldi af því sendi biskup prestum, djáknum, organistum og sóknarnefndum bréf í febrúar sl. með tillögum þar að lútandi. Málið var til umfjöllunar á prófastafundi, leikmannastefnu og prestastefnu. Víða hafa verið haldnir fundir á vegum prófasta þar sem fulltrúar kirkjustarfshóps og þjónustunefndar hafa kynnt skipulag samstarfssvæðanna. Framvinda málsins er háð verkstjórn prófasta við að innleiða þetta skipulag en síðan er gert ráð fyrir að heimamenn á hverju svæði taki við starfinu. Einnig fól kirkjuþing kirkjuráði að skipa starfshóp til að ljúka stefnumótun um starfsmannahald og leiðtogaþjálfun og skyldi starfshópurinn taka til umfjöllunar hlutverk kærleiksþjónustu í starfi safnaða og stofnana, svo og skilgreiningu á störfum. Starfshópurinn hefur ekki lokið störfum en fundað hefur verið með kirkjustarfshópi um nokkur þessara ofangreindu atriða sem jafnframt hafa verið þar til umfjöllunar. M.a. hefur verið haldinn fundur með sérþjónustuprestum um störf þeirra. Skipulag sérþjónustunnar er ennþá til skoðunar og umfjöllunar í kirkjuráði. 8. mál. Starfsreglur um val og veitingu prestsembætta. Lagðar voru fram tillögur að starfsreglum um val og veitingu prestsembætta á kirkju- þingi 2010. Að tillögu löggjafarnefndar var málið afgreitt með þingsályktun þar sem samþykkt var að kirkjuráð skipaði þriggja manna nefnd til þess að búa málið á ný til kirkjuþings 2011. Kirkjuþing 2010 kaus einn úr hópi leikmanna, stjórn Prestafélags Íslands tilnefndi einn og einn skipaður án tilnefningar og skuli hann vera formaður. Kirkjuþing kaus Dagnýju Höllu Tómasdóttur, kirkjuþingsmann í nefndina á grund- velli ályktunarinnar. Fulltrúi kirkjuráðs og jafnframt formaður var Benedikt Sigurðsson, lögfræðingur og fulltrúi Prestafélags Íslands var sr. Sigrún Óskarsdóttir. Nú liggja fyrir þinginu nýjar tillögur að starfsreglum um val og veitingu prests- embætta. 9. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um rekstrarkostnað prestsembætta og vegna prófastsstarfa nr. 819/1999. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum en í þeim er m.a heimild til að sækja um undanþágu frá föstum mánaðarlegum akstursgreiðslum og fá í stað þess greiddan akstur samkvæmt akstursdagbók sem prófastur staðfestir mánaðarlega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.