Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 48

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 48
48 27. mál. Þingsályktun um ráðstöfun andvirðis við sölu eigna kirkjunnar á landsbyggðinni. (Þingmannamál). Málið var sameinað 10. máli kirkjuþings 2010 um kaup og sölu fasteigna. 28. mál. Þingsályktun um símenntun starfsfólks þjóðkirkjunnar. (Þingmannamál). Kirkjuþing 2010 ályktaði að þjóðkirkjan efli símenntun sem öllu starfsfólki þjóðkirkj- unnar standi til boða. Málið er í vinnslu en kirkjuráð vísar jafnframt til þess að í fræðslustefnu kirkjunnar koma fram áhersluatriði varðandi símenntun starfsfólks. Fé hefur ekki verið veitt til þessa málefnis. 29. mál. Þingsályktun um kirkju, þjóð og framtíð. (Þingmannamál). Málið var sameinað 24. máli kirkjuþings 2010. 30. mál. Tillaga til þingsályktunar um könnun á kirkjutrausti. (Þingmannamál). Málið var dregið til baka. 31. mál. Þingsályktun um heildarskipulag þjóðkirkjunnar. (Þingmannamál). Málið var sameinað 7. máli kirkjuþings 2010. 32. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007. (Þingmannamál). Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum. 33. mál. Þingsályktun um breytta skipan kirkjuráðs. (Þingmannamál). Málið var sameinað 6. máli kirkjuþings 2010 um frumvarp til þjóðkirkjulaga. 34. mál. Þingsályktun um leigutekjur prestssetra. (Þingmannamál). Kirkjuþing 2010 ályktaði að fela kirkjuráði að gera það að tilraunverkefni í þrjú ár að leigutekjur prestssetra renni í sjóð sem nýttur verði til viðhalds hvers prestsseturs. Framlag ríkisins renni til nýbygginga og stærri viðhaldsverkefna. Kirkjuþing 2010 beindi því til kirkjuráðs að fagaðilar úr heimabyggð sjái í ríkara mæli um mat á viðhaldi á fasteignum prestssetra. Kirkjuráð samþykkti að vísa þingsályktuninni til fasteignanefndar þjóðkirkjunnar. 35. mál. Þingsályktun um úttekt á hita og rafmagnskostnaði við prestssetur. (Þingmannamál). Kirkjuþing 2010 vísaði tillögu til þingsályktunar um úttekt á hita- og rafmagns- kostnaði við prestssetur til kirkjuráðs. Kirkjuráð samþykkti að vísa þingsályktuninni til fasteignanefndar þjóðkirkjunnar. 36. mál. Þingsályktun um könnun á líðan presta í starfi. (Þingmannamál). Kirkjuþing 2010 samþykkir að fela kirkjuráði að kanna reglulega líðan presta í starfi. Kirkjuráð samþykkti að vísa málinu til biskups Íslands. 37. mál. Þingsályktun um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007. Kirkjuþing 2010 ályktaði að beina því til biskupafundar að kynna tillögu að sameiningu Eiða-, Seyðisfjarðar-, Vallaness- og Valþjófsstaðaprestakalla, Múla- prófastsdæmi, í eitt prestakall, Egilsstaðaprestakall, sem þjónað yrði af sóknarpresti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.