Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Qupperneq 53

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Qupperneq 53
53 kostnað. Leigusamningur um Klapparstíg er bundinn til ársins 2014. Ákveðið hefur verið að flytja starfsemina í Grensáskirkju þar sem kirkjumálasjóður á húsnæði. Fyrirhugað er að finna nýja leigjendur sem eru reiðubúnir að framleigja húsnæðið af kirkjumálasjóði. Þá samþykkti kirkjuráð að kanna hvort sameina megi starfsemi Fjölskylduþjónustu kirkjunnar og Hjálparstarfs kirkjunnar. Athugun á því stendur yfir. Melstaður – lóðarleigusamningur Skeljungur hf. hefur tekið á leigu lóð í landi prestssetursjarðarinnar Melstaðar í Miðfirði, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi fyrir þjónustuskála. Þar sem leigusamningurinn var til lengri tíma en fimm ára þurfti samþykki kirkjuráðs og var það veitt. Sala fasteigna 1. Eystri-Ásar Gengið hefur verið frá kaupum ríkisins á jörðinni Eystri-Ásum, Suðurprófastsdæmi, Skaftárhreppi, en ríkið á aðliggjandi jörð, Ytri-Ása. Töluverður hluti jarðanna er óskipt land. 2. Tröð Tröð, Suðurprófastsdæmi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, sem er íbúðarhús ásamt lóð annars vegar og 50 ha. land hins vegar, var auglýst til sölu á síðasta ári og bárust nokkur tilboð. Þegar til átti að taka kom í ljós að nokkur óvissa var um umráðarétt yfir landi jarðarinnar. Var því sölu frestað. Nú er búið að selja íbúðarhúsið ásamt framangreindri 2 þús. fm. lóð. Eftir er að selja jarðnæðið. 3. Prestbakki, Hrútafirði Jörðin Prestbakki II, hefur verið auglýst til sölu á tímabílinu árangurlaust. Stefnt er að því að auglýsa jörðina aftur næsta vor. 4. Kálfafellsstaður Unnið hefur verið að undirbúningi sölu á jörðinni Kálfafellsstað. 5. Holt undir Eyjafjöllum Samþykkt var að auglýsa jörðina Holt undir Eyjafjöllum til sölu á almennum markaði. Jörðin hefur ekki enn selst en töluverður áhugi hefur komið fram. Upplýsingatækni. Hannaður og settur var upp nýr vefur þjóðkirkjunnar (http://kirkjan.is). Miðað var við nýjustu staðla og tækni í vefmálum, en jafnfram tryggt að vefurinn nýttist í eldri vöfrum. Samhliða var skipt um vefumsjónarkerfi. Breytingarnar auka möguleika vefmiðlunar til muna, birtingu mynda og myndskeiða sem og samspil við samfélags- miðla. Aukin eftirspurn hefur verið eftir einföldu og stöðluðu veflausninni sem Biskupsstofa býður sóknum gegn vægri kostnaðarhlutdeild. Greinilegt er að sóknir sjá færi á að lækka kostnað með því að nýta sér þennan kost. Áfram hefur verið haldið með þróun þjónustuvefs kirkjunnar (https://innri.kirkjan.is). Prófastar geta nú fylgst með skilum starfs- og messugjörðarskýrslna og geta skoðað þær skýrslur sem búið er að skila. Djáknar munu byrja að skila starfsskýrslum frá næstu áramótum. Skráningarform fyrir atburðadagbókina á kirkjan.is var sett inn á þjónustuvefinn. Gert er ráð fyrir þjónusta á þessum vef verði aukin enn meira.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.