Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 69

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Page 69
69 06-701 Þjóðkirkjan/Biskup Íslands 06-701 Þjóðkirkjan samanb. við samning ríkis og kirkju Fjárlaga- frumvarp 2012 Samkvæmt kirkjujarða- samkomulagi 2012 Mism. % Mism. kr. Laun presta , prófasta og biskupa 1.053,4 1.296,8 -18,8% -243,5 Rekstrarkostnaður presta 137,0 168,7 -18,8% -31,7 Launakostnaður Biskupsstofu 102,0 125,6 -18,8% -23,6 Annar rekstrarkostnaður Biskupsstofu 81,8 100,8 -18,8% -18,9 Sértekjur Biskupsstofu -76,3 -93,9 -18,8% 17,6 1.298,0 1.598,0 -18,8% -300,0 Í fjárlagafrumvarpi (án sérframlaga) 2012 í undirlið 06-701 Þjóðkirkjan viðfang 101- Biskup Íslands er framlag 1.298 m.kr. þegar búið er að draga frá sértekjur að fjárhæð 90 m.kr. Hér er átt við laun biskups Íslands, tveggja vígslubiskupa, 139 presta og prófasta og 18 starfsmanna Biskupsstofu auk rekstrarkostnaðar. Frumvarpið gerir ráð fyrir verðlagshækkun vegna launa- og verðlagsreikninga að fjárhæð 95,6 m.kr. en niðurskurði vegna hagræðingar og breyttra forsendna 37,9 m.kr. Hagræðingarkrafa ríkisins var 160 m.kr. árið 2010 og til viðbótar 100 m.kr. árið 2011 – samtals 260 m.kr. – miðað við fjárlög 2009. Á árinu 2012 er boðaður 37,9 m.kr. niðurskurður til viðbótar og er hann þá orðinn um 298 m.kr. miðað við fjárlög 2009. Niðurskurður miðað við óskertan samning er um 18,8%. Taflan að ofan sýnir hvernig niðurskurður einstakra liða samningsins lendir miðað við jafnan niðurskurð. Kirkjuráð fellst á að komið verði til móts við niðurskurðarkröfu ríkisins með viðauka- samkomulagi við ríkið. Ráðgert er að selja eignir sem ekki er talin þörf fyrir eða þykja óhagkvæmar í rekstri og leggja andvirðið til þess m.a. að tryggja þjónustu kirkjunnar þrátt fyrir rýrnandi tekjustofna. Eignasafn kirkjunnar hefur vaxið og keyptar hafa verið eignir umfram seldar eignir á síðasta áratug sem nemur um 300 m.kr. á verðlagi ársins 2010.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.