Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 78

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Side 78
78 Öll málþingin voru vel sótt, framsöguerindi vönduð og umræður góðar eftir því sem tími vannst til en um hádegismálstofur var að ræða og allar þrjár haldnar í Safnaðar- heimili Neskirkju í Reykjavík. Alltaf stóð til að fara með málþing til Akureyrar og jafnvel víðar og stendur það enn til. Hægt er að nálgast efni frá málstofunum á vef kirkjunnar, www.kirkjan.is Nefndin hyggst halda áfram að setja mál á dagskrá og koma að álitsgerðum um þjóðfélagsleg og siðferðileg málefni fyrir Alþingi, biskupsembættið, kirkjuráð/kirkju- þing og aðra þá sem þess óska. Allt er það þó háð fjárveitingum. Nefna má að nefndin hefur velt fyrir sér að koma að spurningunni: Hver á landið? (og gæði þess). Þessari spurningu má velta fyrir sér út frá margs konar sjónarhornum eins og allir Íslendingar vita. Þá er í umræðu innan nefndarinnar að fá fyrirlesara e.t.v. erlendis frá til þess að fjalla um vaxandi auðræði í heiminum, vaxandi misskiptingu þar sem sífellt færri verða ofsaríkir og eftir því valdamiklir. Þá hefur nefndin beint sínum eldhvössu sjónum að misjöfnu hlutskipti barna og unglinga í íslensku samfélagi einkum hvað varðar íþróttir og tómstundir og tækifæri til að fara í frí með foreldrum sínum. Satt að segja hafa komið fram innan nefndarinnar ákveðnar hugmyndir um hvernig kirkjan í mynd sókna sinna gæti gert verulegt gagn þeim sem við skarðan hlut búa. Nefndin hefur að sjálfsögðu starfað innan fjárheimilda og verkefni hennar á næsta ári mótast sem fyrr af þeim heimildum. Hér fylgir yfirlit yfir málþingin eins og það birtist á vef kirkjunnar. Málþing um staðgöngumæðrun Í ljósi umræðu síðustu vikna um hvort leyfa eigi staðgöngumæðrun á Íslandi gengst Þjóðmálanefnd kirkjunnar fyrir stuttu málþingi um álitamál tengd staðgöngumæðrun þar sem fjallað verður um málefnið á nótum siðfræði, mannréttinda og samtals. Málþingið verður haldið í Safnaðarheimili Neskirkju milli klukkan 12.00 og 13.00 mánudaginn 14. febrúar. Fundarstjóri verður Inga Rún Ólafsdóttir sviðsstjóri og fulltrúi í Þjóðmálanefnd. Frummælendur verða sr. Baldur Kristjánsson formaður Þjóðmálanefndar sem mun fjalla um staðgöngumæðrun í ljósi mannréttinda, dr. Sólveig Anna Bóasdóttir dósent við HÍ en hún nálgast efnið út frá mannhelgi og manngildi en Irma Sjöfn Óskarsdóttir verkefnisstjóri á Biskupsstofu ræðir umfjöllun nágrannakirknanna um staðgöngu- mæðrun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.