Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 80

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Blaðsíða 80
80 Kynþáttafordómar leynast víða Ekki eru allir kynþáttafordómar sýnilegir eða uppi á borðinu, segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda í viðtali við sjónvarp kirkjunnar. Toshiki segir að duldir fordómar komi meðal annars fram í því hvernig opinbera kerfið veitir útlendingum ekki sömu þjónustu og Íslendingum. Þetta er oft vandséð vegna þess að útlendingar hafa ekki alltaf sterka málsvara hér á landi. Toshiki brýnir líka að við þurfum að vera vakandi fyrir því hvað börnin okkar skoða á netinu því rasistahópar nota netið grimmt til að ná til ungs fólks með sinn vonda boðskap. Eineltismál sem snerta börn og alla fjölskylduna tengjast oft því sem er að finna á netinu, því þarf að vera vakandi og gagnrýnin á efnið þar. Kirkjurnar taki höndum saman Það er kjarnaatriði í kristinni trú að meta alla menn jafnt, segir Baldur Kristjánsson formaður þjóðmálanefndar í viðtali við sjónvarp kirkjunnar. Boðskapur Jesú Krists og kirkjunnar snýr að því að allir menn séu jafnir, jafngildir og jafnverðmætir. Þar eru menn ekki flokkaðir heldur teknir fyrir það sem þeir eru. Við eigum að halda áfram að nálgast alla sem koma hingað. Eitt praktískt atriði lýtur að því að kirkjurnar á Íslandi starfi saman í því að bjóða útlendinga velkomna. Ekki hugsa hvað er lúthersk kirkja og hvað er kaþólsk, heldur taka höndum saman í því að nálgast innflytjendur og rjúfa einangrun. Því það er svo dýrmætt að mætast í kirkjunni og annars staðar, segir Baldur. Kirkjustarf gegn kynþáttafordómum Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, sagði frá kirkjustarfi á Vestfjörðum. Þar búa margir erlendir ríkisborgarar. Kirkjan hefur meðal annars staðið fyrir friðarvöku með þátttakendum frá ólíkum þjóðlöndum. Hún var haldin í kirkjunni og lauk með matarsamkomu. Magnús benti á að kirkjan gæti haft frumkvæði og boðið upp á vettvang til samtals og uppbyggingar. Svavar Stefánsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir sögðu frá starfi meðal nýbúa og inn- flytjenda í Fella- og Hólakirkju. Listasmiðjan Litróf er vel heppnað verkefni þar sem koma saman um 70 stúlkur, þar af eru 15 af erlendum uppruna og með ólíkan bakgrunn. Málþing um fátækt Á mesta velferðarskeiði Íslandssögunnar jókst misskipting í landinu. Eftir hrun hefur mistekist að verja hag þeirra sem minnst mega sín. Útilokað er að lifa af lægstu launatöxtum eða örorkubótum og atvinnuleysi er mikið. Fátækt hefur aftur numið land á Íslandi. Þjóðmálanefnd kirkjunnar kallar til málþings um fátækt á Íslandi föstudaginn 6. maí. Þar verður leitað svara við því hvernig við eigum að bregðast við fátæktinni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.