Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Síða 82

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Síða 82
82 Viðmiðin þarf að setja í nokkurs konar velferðarreikni og þá er lágmarks framfærsluviðmið í nafni mannréttinda en lágmarks virkniviðmið í nafni félagsauðs. Áfangaskýrslu hópsins má nálgast á vef Reykjavíkurborgar. Tímamót í hjálparstarfinu Vilborg Oddsdóttir ræddi um breytingar á innanlandsaðstoð Hjálparstarfsins. Sífelld þróun er í innanlandsaðstoðinni, bætt var t.d. við félagsráðgjöfum til að sinna viðtölum við skjólstæðinga. Lykilatriði er þó að allar breytingar þarf að miða við þau sem leita til hjálparstarfsins og að sú aðstoð sem veitt er þarf að vera fjölbreytt og einstaklingsmiðuð Vilborg benti á að ein af leiðunum til að vinna gegn fátækt er að styðja skjólstæðinga til náms til að eyða fátæktargildrunni og upphefja erfðalögmál fátæktar. Vinna þarf út frá forsendum barnanna og sinna barnafólki sérstaklega. Biðja fólk um gögn og af því leiddi fækkun skjólstæðinga. Ákveðið að vinna eftir nýrri aðferðafræði í innanlandsaðstoð árið 2011 og sú breyting tók gildi nú í maí. Breytingin felst í að taka út matarpakkana og innleiða inneignar- kort. Mismunandi forsendur eru fyrir bágindum fólks og því þörf á mismunandi aðstoð. Áætlað er að fjármálaráðgjöf verði efld. Starfsfólk hjálparstarfsins hefur sest niður með mörg þúsund einstaklingum og af því hafa verið dregnar ályktanir sem leiða til þessara breytinga. Tímabært að fara yfir þessi mál Þórhallur Heimisson brást við erindum Bjarna og Vilborgar. Hann þakkaði Þjóðmála- nefnd og minnti á að það væri löngu tímabært að ræða málin og fara yfir þau saman og skoða þau frá flestum sjónarhornum. Þórhallur segir frá því að hjá félagsmálayfirvöldum sveitarfélaga sé stundum sagt við skjólstæðinga: Farðu og talaðu við kirkjuna! Eins og bent hefur verið á þá er neyðar- hjálp í neyð. Krafan er að samfélagið sem slíkt verður að taka á þessu máli og stjórnvöld verða að vinna að lausn sem ekki er aðeins í neyð. Þórhallur undirstrikaði gott starf starfshóps á vegum velferðarráðs borgarinnar. Áfangaskýrslan er góð samantekt um ástandið. Hann benti á að varðandi neyslu- viðmiðið þá eigi samkvæmt nýgerðum kjarasamningum lágmarkslaun að verða 204.000 árið 2014 og það er langt undir velferðarmörkum. Að hans mati er nauðsynlegt að móta markmið, tilgang og stefnu í málefnum þeirra sem búa við fátækt. Stóra spurningin snýr að beinum aðgerðum! Í október 2011 Baldur Kristjánsson formaður Sigrún Óskarsdóttir Sólveig Anna Bóasdóttir Svavar Alfreð Jónsson Inga Rún Ólafsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.