Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Qupperneq 85

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Qupperneq 85
85 Hversu sjálfstæð þorir kirkjan að vera? Hver á að setja innri kirkjuskipunina, Alþingi eða kirkjuþing? Hvers embættismenn eiga prestarnir að vera, kirkjunnar eða ríkisins? Hvaða máli skipta tengsl kirkju við ríki? Veldur kirkjan því að vera sjálfstæð? 5 Samskiptabyltingin og kirkjan – Árni Svanur Daníelsson. Snjallsímar og snjallvefir eru hluti af samskiptabyltingu. Vefurinn verður aðgengi- legur alltaf og allstaðar. Snjallvefirnir tengja fólk saman og auðvelda miðlun. Árni Svanur ræddi um áhrif samskiptabreytinganna á kirkjuna og varpaði fram þremur tesum um kirkju og samskipti: 1. Söfnuðurinn er grunneinning kirkjunnar á netinu. 2. Heimilis- og nýkirkjuguðrækni einkennir trúarlífið á netinu. 3. Leikir og lærðir tala við sama borð á netinu. Net-samtalið um kirkjuna og trúna stendur nú yfir. Okkar áskorun og erindi er að taka þátt. 6 Hlutverk kirkjunnar í samfélagsþróuninni – Sigríður Guðmarsdóttir. Fyrirlesarinn ræddi umbyltingu samfélagsins og áherslur guðfræði í samspili við breytingar. Sigríður dró upp myndir af ólíkum gerðum af kirkjuguðfræði sem ríkja og hafa ríkt í þjóðkirkjunni síðustu áratugi og hvernig þróunin getur orðið í nánustu framtíð. 7 Þjóðkirkjan sem þátttökusamfélag – Kristín Þórunn Tómasdóttir. Þjóðkirkjan er stærsta sjálfboðaliðahreyfing landsins. Hún er þátttökusamfélag, sem margir koma að vegna áhuga og vilja til að láta gott af sér leiða. Kristín Þórunn sagði frá grundvelli þátttökukirkjunnar og hún væri lykill að framtíð kirkjunnar. Breyta þyrfti skilgreiningum á hlutverkum presta og leikmanna í kirkjunni. Prestar og launað starfsfólk í kirkjunni þurfa í auknum mæli að sinna utanumhaldi sjálfboðaliða og vera vakandi fyrir því hvað hvert og eitt hefur fram að færa í trúarsamfélaginu. 8 Kirkja og þjóð í framtíð – Birna G. Konráðsdóttir. Fyrirlesarinn bar saman starf kirkjunnar í gamla daga og í nýja daga og dró í saman- burðinum fram einhæfni fotíðar og fjölbreytni samtíðar. Þá bar Birna saman stofnun kirkjunnar, apparatið, annars vegar og kirkjuna í grasrótinni, nærkirkjuna, hins vegar. Kirkjan hefur átt „bátt“ en nú þarf að nudda „báttið“. Kirkjan á ekki að hörfa heldur opna, tala mannamál, starfa í anda jafnréttis, sækja fram í samfélagi fjölbreytni, t.d. með fræðslu um trúarbrögð. 9 Kirkjan og framtíðin – Sigurður Árni Þórðarson. Hver er nútímavandi kirkjunnar og hvað mun hafa áhrif á þróun hennar. Sigurður Árni ræddi um álagspróf kirkjunnar, átök um ein hjúskaparlög og úrvinnslu kynferðisbrota- mála. Prófin sýndu sprungur í leiðsögn og þjónustu kirkjunnar. Breytingar í samfélagi og menningu væru þó ekki aðeins ógnanir gagnvart kirkjunni heldur tækifæri. Fyrirlesarinn nefndi ýmsar samfélagsbreytingar, sem kirkjan ætti að svara, mæta og með góðri guðfræði. 10 Framsögur og umræður voru hljóðritaðar. Þeim var miðlað á kirkjan.is ásamt stuttri 5 http://kirkjan.is/2011/09/kirkja-vs-riki/ 6 http://kirkjan.is/2011/09/samskiptabylting-og-samtalid-um-kirkjuna/ 7 http://kirkjan.is/2011/10/kruttkirkjan-og-samfelagsbyltingin/ 8 http://kirkjan.is/2011/09/thjodkirkjan-er-thatttokusamfelag/ 9 http://kirkjan.is/2011/10/kirkja-og-thjod-i-framtid/ 10 http://db.tt/yk9CvKyl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.