Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Qupperneq 125

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Qupperneq 125
125 26. mál kirkjuþings 2011 Flutt af biskupi Íslands Samþykkt þannig að lokinni umfjöllun í allsherjarnefnd: Þingsályktun um vímuvarnarstefnu þjóðkirkjunnar. Vímuvarnarstefna þjóðkirkjunnar I. Hlutverk og markmið Þjónandi kirkja veitir einstaklingum og fjölskyldum aðstoð, hjálp og sálgæslu vegna erfiðleika, þjáningar og sorgar sem oft hljótast af áfengisneyslu og vímuefnanotkun. Þjóðkirkjan vill auka fræðslu um vímuefnamál og efla forvarnir svo hún geti betur komið að stuðningi við einstaklinga og fjölskyldur. Styrkja skal færni vígðra þjóna og annars starfsfólks sem sinnir einstaklingum og fjölskyldum. Þjóðkirkjan vill vera fyrirmynd og stuðla að hófsemi og sjálfsstjórn. II. Aðgerðaráætlun. Til að framfylgja vímuvarnastefnunni beitir þjóðkirkjan eftirfarandi vinnulagi: 1. Forvarnir/fræðsla a) Biskup Íslands hlutast til um fræðslu fyrir vígða þjóna og annað starfsfólk kirkjunnar um vímuvarnir svo og um ráðgjöf og stuðning vegna þjónustu þeirra við alkóhólista og fíkla og aðstandendur. Fræðsla og ráðgjöf verði unnin í samráði við fagaðila. b) Sérstaklega verði hugað að fræðslu í fermingarundirbúningi og æskulýðsstarfi. 2. Sálgæsla/ráðgjöf a) Koma til móts við alkóhólista, fíkla og aðstandendur þeirra, vinna trúnað þeirra og styðja þá til að leita sér meðferðar eða annarrar hjálpar. b) Styðja starfsfólk kirkjunnar til að takast á við áfengis- og vímuefnavanda sinn. c) Biskup Íslands hefur sér til fulltingis ráðgjafa með faglega þekkingu sem starfar í samvinnu við meðferðarstöðvar og/eða samtök á sviði áfengis- og fíknimála. 3. Reglur um áfengisnotkun í húsnæði kirkjunnar Setja skal samræmdar reglur og viðmið um áfengisnotkun í húsnæði kirkjunnar. Má þar nefna útleigu safnaðarheimila. Heimilt er að nota óáfengt vín eða vínberjasafa við altarisgöngur þar sem börn og ungmenni og óvirkir alkóhólistar þiggja sakramentið (sjá Samþykktir um innri málefni kirkjunnar, VI. kafla, gr.11). 4. Verklagsreglur Eftirfarandi verklagsreglur gilda um áfengis- og vímuefnavanda vígðra þjóna og annars starfsfólks þjóðkirkjunnar: a) Vígðum þjónum og starfsfólki þjóðkirkjunnar er með öllu óheimilt að vera undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna við störf sín. Biskup veitir vígðum þjónum sínum og starfsfólki aðstoð og leiðbeiningar til að vinna úr vanda er tengist notkun vímuefna. b) Komi í ljós áfengis- eða vímuefnavandi hjá vígðum þjóni eða starfsmanni kirkjunnar skal yfirmanni (biskupi, prófasti, stjórn eða sóknarnefnd) tilkynnt um vandann. Yfirmaður skal boða viðkomandi starfsmann í viðtal sem allra fyrst. Yfirmaður getur vísað vígðum þjóni eða starfsmanni í viðtal til ráðgjafa. Í viðtali hjá yfirmanni hefur viðkomandi rétt á að hafa trúnaðarmann sinn með (t.d. frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.