Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Síða 126

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2011, Síða 126
126 viðkomandi stéttarfélagi). Ef grunur leikur á að fjarvistir eða sinnuleysi um starfið séu af ofangreindum ástæðum ber starfsmanni að leggja fram læknisvottorð. c) Ef vígður þjónn eða starfsmaður kirkjunnar er við störf undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna skal honum umsvifalaust vísað úr vinnu (eða af vinnustað). Vígðum þjóni eða starfsmanni skal þá veitt tiltal af yfirmanni, sem er skráð og undirritað af báðum aðilum, jafnframt er honum boðin aðstoð t.d. hjá ráðgjafa eða að fara í meðferð. Þá skal honum skýrt frá reglum þjóðkirkjunnar um möguleika á launagreiðslum meðan á áfengis-/vímuefnameðferð stendur. d) Ef ofangreint atferli endurtekur sig (sbr. lið c.) skal viðkomandi veitt skrifleg áminning af yfirmanni. Ef um er að ræða opinberan starfsmann skal sú áminning styðjast við 21. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Er þá viðkomandi starfsmanni gefinn kostur á bæta ráð sitt. Ef um er að ræða starfsmann hjá sókn eða stofnun kirkjunnar skal veita áminningu og jafnframt upplýsa viðkomandi starfsmann um að hægt er að segja honum upp starfi bæti hann ekki ráð sitt innan tiltekins tíma. e) Ef starfsmaður bætir enn ekki ráð sitt (3. brot) skal honum sagt upp störfum. Ef um opinberan starfsmann er að ræða fer málsmeðferð eftir lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Viðauki I Tilboð um laun á meðan á meðferð stendur Ef starfsmaður hefur unnið hjá stofnunum þjóðkirkjunnar, öðrum en sóknum, í eitt ár eða lengur er honum boðið að fara í áfengis-/vímuefnameðferð í eitt skipti á launum. Starfsmanni er kynntur samningur milli hans og þjóðkirkjunnar sem felur í sér eftirfarandi: 1. Að um heildstæða meðferð sé að ræða og hámarkstími greiðslu sé sex vikur 2. Að vottorði frá viðkomandi meðferðarstöð eða lækni sé framvísað 3. Að launagreiðslur fari eftir sömu reglum og í veikindaforföllum 4. Að starfsmanni sé boðið uppá eftirfylgd hjá ráðgjafa. 5. Að starfsmaður geri yfirmanni grein fyrir framvindu bata að meðferð lokinni. Tilvísanir: Dreifibréf starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins nr. 5/2001 og Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996, 21. gr. Viðauki II Samningur vegna áfengis- eða vímuefnameðferðar starfsmanns Nafn starfsmanns Kennitala Stofnun Starf Tímabil meðferðar Dagsetning samnings Fyrirliggjandi gögn/upplýsingar: Vottorð læknis eða meðferðarstofnunar. Staðfest af launadeild að veikindaréttur sé til staðar. Hér með er staðfest samkomulag milli starfsmanns og þjóðkirkjunnar um ráðstöfun hluta veikindaréttar til starfsmanns á meðan á meðferðinni stendur. Starfsmaður samþykkir að réttur hans til launa í veikindum verði notaður í þessum tilgangi og að uppsafnaður réttur verði skertur sem nemur meðferðartímanum. Undirritun ____________________________ ____________________________ Staðfesting starfsmanns Staðfesting yfirmanns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.