Félagsbréf - 01.07.1962, Page 3

Félagsbréf - 01.07.1962, Page 3
Qeik RITIÐ er nýtt tímarit um leikhúsmál, sem Bandalag íslenzkra leikfélaga gefur út. Ritstjóri er Sveinbjörn Jónsson. Ritið mun koma út fjórum sinnum á ári og birta heilt leikrit í hverju hefti ásamt fjölda mynda frá ýmsum leikhús- um til skýringar efninu. Auk þess mun ritið flytja greinar um leikbókmenntir, leiklist, leikhúsfréttir og fleira eftir því, sem rúm leyfir. VerS árgangsins er kr. 105.00. I fyrsta hefti, sem út kom í vor birtist eitt af öndvegisverkum norrænna leikbókmennta, Draumleikur eftir August Strindbcrg, í þýðingu Sigurðar Grímssonar. I næsta hefti, sem kemur út í byrjun október í haust, birtist leikritið, sem vakti mesta athygli í Vestur-Evrópu á s.l. leikári. Það er Andorra eftir Max Frisch í þýðingu Þorvarðar Helgasonar. Má setja ófrímerkt í pÓHt í2eik RITIÐ TÍMARIT UM LEIKHÚSMÁL GARÐASTRÆTI 6 - SÍMI 16974 REYKJAVÍK

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.